Thunder tók annað sætið | Wizards komst upp fyrir Nets Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. apríl 2014 11:00 Durant var óstöðvandi að venju vísir/ap Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. San Antonio Spurs var með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og gat leyft sér að hvíla lykilmenn í tapi gegn Los Angeles Lakers í nótt. Öllu meiri spenna var í baráttunni um næsta besta árangur Vesturdeildar og leið deilarinnar allrar því Los Angeles Clippers hefði getað ná Thunder hefði Clippers unnið í nótt og Thunder tapað. Svo fór ekki því Thunder marði Detroit Pistons 112-111 á sama tíma og Clippers tapaði fyrir Portland Trail Blazers 110-104. Clippers vann 57 leiki á tímabilinu sem er besti árangur liðsins frá upphafi og einum sigri meira en Indiana Pacers, besta lið austurstrandarinnar afrekaði á tímabilinu. Í Memphis léku Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks úrslitaleik um sjöunda sæti vesturstrandar en bæði lið voru örugg inn í úrslitakeppnina fyrir leiki næturinnar. Grizzlies vann einss stigs sigur eftir framlengingu 106-105 þar sem Zach Randolph skoraði 27 stig og tók 14 fráköst fyrir heimamenn. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Mavericks. Það verður því sannkölluð barátta um Texas í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Mavericks og Spurs mætast. Washington Wizards náði fimmta sætinu í austurströndinni með því að leggja Boston Celtics örugglega 118-102. Á sama tíma steinlá Brooklyn Nets fyrir Cleveland Cavaliers 114-85 og féll fyrir vikið niður í sjötta sætið.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Chicago Bulls 91-86 Orlando Magic – Indiana Pacers 86-101 Memphis Grizzlies – Dallas Mavericks 106-105 Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 103-111 Minnesota Timberwolves – Utah Jazz 130-136 New Orleans Pelicans – Houston Rockets 105-100 Oklahoma City Thunder – Detroit Pistons 112-111 San Antonio Spurs – Los Angeles Lakers 100-113 Boston Celtics – Washington Wizards 102-118 Cleveland Cavaliers – Brooklyn Nets 114-85 Miami Heat – Philadelphia 76ers 87-100 Myndband: NBA Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. San Antonio Spurs var með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og gat leyft sér að hvíla lykilmenn í tapi gegn Los Angeles Lakers í nótt. Öllu meiri spenna var í baráttunni um næsta besta árangur Vesturdeildar og leið deilarinnar allrar því Los Angeles Clippers hefði getað ná Thunder hefði Clippers unnið í nótt og Thunder tapað. Svo fór ekki því Thunder marði Detroit Pistons 112-111 á sama tíma og Clippers tapaði fyrir Portland Trail Blazers 110-104. Clippers vann 57 leiki á tímabilinu sem er besti árangur liðsins frá upphafi og einum sigri meira en Indiana Pacers, besta lið austurstrandarinnar afrekaði á tímabilinu. Í Memphis léku Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks úrslitaleik um sjöunda sæti vesturstrandar en bæði lið voru örugg inn í úrslitakeppnina fyrir leiki næturinnar. Grizzlies vann einss stigs sigur eftir framlengingu 106-105 þar sem Zach Randolph skoraði 27 stig og tók 14 fráköst fyrir heimamenn. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Mavericks. Það verður því sannkölluð barátta um Texas í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Mavericks og Spurs mætast. Washington Wizards náði fimmta sætinu í austurströndinni með því að leggja Boston Celtics örugglega 118-102. Á sama tíma steinlá Brooklyn Nets fyrir Cleveland Cavaliers 114-85 og féll fyrir vikið niður í sjötta sætið.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Chicago Bulls 91-86 Orlando Magic – Indiana Pacers 86-101 Memphis Grizzlies – Dallas Mavericks 106-105 Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 103-111 Minnesota Timberwolves – Utah Jazz 130-136 New Orleans Pelicans – Houston Rockets 105-100 Oklahoma City Thunder – Detroit Pistons 112-111 San Antonio Spurs – Los Angeles Lakers 100-113 Boston Celtics – Washington Wizards 102-118 Cleveland Cavaliers – Brooklyn Nets 114-85 Miami Heat – Philadelphia 76ers 87-100 Myndband:
NBA Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira