Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 13:58 Jón Sigurður Gunnarsson er hér fyrir framan ásamt liðsfélagi sinum í Ármanni, Bjarka Ásgeirssyni. Vísir/Vilhelm Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð. Jón Sigurður Gunnarsson varð í öðru sæti í úrslitum á hringjum í karlaflokki en Norma Dögg Róbertsdóttir hlaut silfurverðlaun í keppni stökki í kvennaflokki. Jón Sigurður stóð sig einnig vel í keppni á einstökum áhöldum á dögunum og vann þá þrjá Íslandsmeistaratitla þar á meðal í keppni í hringjum. Norma Dögg er nýkringdur Íslandsmeistari í fjölþraut og ein af hennar sterkustu greinum er einmitt stökkið sem að hennar mati skilaði henni Íslandsmeistaratitlinum á dögunum.Íslenska kvennasveitin vann brons í liðakeppninni í gær og fyrr í dag vann Íslandsmeistari unglinga, Eyþór Örn Baldursson, brons í úrslitum í hringjum í unglingaflokki.Norma Dögg á pallinum.Mynd/Fésbókarsíða FSÍJón Sigurður á pallinum.Mynd/Fésbókarsíða FSÍEyþór Örn Baldursson á pallinum.Mynd/Fésbókarsíða FSÍ Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. 15. apríl 2014 13:30 Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð. Jón Sigurður Gunnarsson varð í öðru sæti í úrslitum á hringjum í karlaflokki en Norma Dögg Róbertsdóttir hlaut silfurverðlaun í keppni stökki í kvennaflokki. Jón Sigurður stóð sig einnig vel í keppni á einstökum áhöldum á dögunum og vann þá þrjá Íslandsmeistaratitla þar á meðal í keppni í hringjum. Norma Dögg er nýkringdur Íslandsmeistari í fjölþraut og ein af hennar sterkustu greinum er einmitt stökkið sem að hennar mati skilaði henni Íslandsmeistaratitlinum á dögunum.Íslenska kvennasveitin vann brons í liðakeppninni í gær og fyrr í dag vann Íslandsmeistari unglinga, Eyþór Örn Baldursson, brons í úrslitum í hringjum í unglingaflokki.Norma Dögg á pallinum.Mynd/Fésbókarsíða FSÍJón Sigurður á pallinum.Mynd/Fésbókarsíða FSÍEyþór Örn Baldursson á pallinum.Mynd/Fésbókarsíða FSÍ
Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. 15. apríl 2014 13:30 Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. 15. apríl 2014 13:30
Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00
Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15