Sautján manna hópur á EM í Búlgaríu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2014 20:00 Íslandsmeistararnir Bjarki og Norma Dögg. Vísir/Vilhelm Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira
Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira