Sautján manna hópur á EM í Búlgaríu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2014 20:00 Íslandsmeistararnir Bjarki og Norma Dögg. Vísir/Vilhelm Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira
Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla
Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira