NBA í nótt: Oklahoma City stöðvaði Spurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 09:00 Durant í baráttunni við Tim Duncan. Vísir/AP San Antonio Spurs tókst ekki að ná 20 sigurleikjum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Oklahoma City vann San Antonio, 106-94, í uppgjöri tveggja efstu liða vesturdeildarinnar.Kevin Durant var sem fyrr mikilvægur í liði Thunder en hann skoraði 28 stig. Russell Westbrook kom næstur með 27 stig. Þetta var í 39. sinn í röð sem Durant skorar minnst 25 stig í leik og nálgaðist hann enn met Michael Jordan sem náði 40 slíkum leikjum í röð tímabilið 1986-87. San Antonio er þó enn með ágæta forystu á toppi deildarinnar en átta leikir eru eftir af deildarkeppninni. Aðeins einn annar leikur fór fram í deildinni í nótt. Dallas vann þá afar mikilvægan sigur á LA Clippers og skaust þar með fram úr Memphis og Phoenix í baráttunni um 7.-8. sætið vestrinu.Dirk Nowitzky skoraði 26 stig og Jose Calderon kom næstur með nítján. Blake Griffin var með 25 stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar fyrir Clippers sem dugði þó ekki til. Clippers er í þriðja sæti vesturdeildarinnar og á enn möguleika að ná öðru sætinu af Oklahoma City.Úrslit næturinnar: Oklahoma City - San Antonio 106-94 LA Clippers - Dallas 107-113 NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
San Antonio Spurs tókst ekki að ná 20 sigurleikjum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Oklahoma City vann San Antonio, 106-94, í uppgjöri tveggja efstu liða vesturdeildarinnar.Kevin Durant var sem fyrr mikilvægur í liði Thunder en hann skoraði 28 stig. Russell Westbrook kom næstur með 27 stig. Þetta var í 39. sinn í röð sem Durant skorar minnst 25 stig í leik og nálgaðist hann enn met Michael Jordan sem náði 40 slíkum leikjum í röð tímabilið 1986-87. San Antonio er þó enn með ágæta forystu á toppi deildarinnar en átta leikir eru eftir af deildarkeppninni. Aðeins einn annar leikur fór fram í deildinni í nótt. Dallas vann þá afar mikilvægan sigur á LA Clippers og skaust þar með fram úr Memphis og Phoenix í baráttunni um 7.-8. sætið vestrinu.Dirk Nowitzky skoraði 26 stig og Jose Calderon kom næstur með nítján. Blake Griffin var með 25 stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar fyrir Clippers sem dugði þó ekki til. Clippers er í þriðja sæti vesturdeildarinnar og á enn möguleika að ná öðru sætinu af Oklahoma City.Úrslit næturinnar: Oklahoma City - San Antonio 106-94 LA Clippers - Dallas 107-113
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira