Fjölnir endurheimti úrvalsdeildarsætið Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2014 21:09 Fjölnismenn fagna sætinu í úrvalsdeildinni fyrir austan í kvöld. Mynd/Austurfrétt.is/Gunnar Gunnarsson Fjölnir komst upp í Dominos-deild karla í körfubolta á ný eftir annan sigur á Hetti, 98-81, í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í kvöld. Liðin áttust við í úrslitaviðureign umspilsins um síðasta lausa sætið í Dominos-deildinni en Fjölnir vann fyrsta leikinn á heimavelli og einvígið því 2-0. Höttur byrjaði betur í kvöld og var fjórum stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 21-17. Fjölnismenn lögðu grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta sem þeir unnu með 20 stiga mun, 33-13, en gestirnir voru yfir í hálfleik, 50-34. Hattarmenn sóttu heldur betur í sig veðrið í síðasta leiklutanum og minnkuðu muninn mest í sex stig, 84-78, en Fjölnismenn héldu út og fögnuðu úrvalsdeildarsæti í leikslok.Daron Lee Sims var stigahæstur Fjölnis með 27 stig og 18 fráköst en Páll Fannar Helgason var einnig öflugur og skoraði 25 stig. Hjá Hetti var Gerard Robinson stigahæstur með 26 stig og 14 fráköst og Andrés Kristleifsson skoraði 18 stig og tók 12 fráköst. Fjölnir fer upp úr 1. deildinni með Tindastóli en þetta eru sömu lið og féllu úr Dominos-deildinni á síðustu leiktíð. Bæði lið endurheimtu sæti sín eftir ársdvöl í næstefstu deild. Myndina af fögnuðu Fjölnismanna hér að ofan tók Gunnar Gunnarsson fyrir austurfrétt.is í kvöld.Höttur-Fjölnir 81-98 (21-17, 13-33, 22-25, 25-23)Höttur: Gerald Robinson 26/14 fráköst, Andrés Kristleifsson 18/8 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9/9 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 3.Fjölnir: Daron Lee Sims 27/18 fráköst, Páll Fannar Helgason 25, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/4 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 10, Ólafur Torfason 3/11 fráköst/6 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 3, Davíð Ingi Bustion 3. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Fjölnir komst upp í Dominos-deild karla í körfubolta á ný eftir annan sigur á Hetti, 98-81, í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í kvöld. Liðin áttust við í úrslitaviðureign umspilsins um síðasta lausa sætið í Dominos-deildinni en Fjölnir vann fyrsta leikinn á heimavelli og einvígið því 2-0. Höttur byrjaði betur í kvöld og var fjórum stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 21-17. Fjölnismenn lögðu grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta sem þeir unnu með 20 stiga mun, 33-13, en gestirnir voru yfir í hálfleik, 50-34. Hattarmenn sóttu heldur betur í sig veðrið í síðasta leiklutanum og minnkuðu muninn mest í sex stig, 84-78, en Fjölnismenn héldu út og fögnuðu úrvalsdeildarsæti í leikslok.Daron Lee Sims var stigahæstur Fjölnis með 27 stig og 18 fráköst en Páll Fannar Helgason var einnig öflugur og skoraði 25 stig. Hjá Hetti var Gerard Robinson stigahæstur með 26 stig og 14 fráköst og Andrés Kristleifsson skoraði 18 stig og tók 12 fráköst. Fjölnir fer upp úr 1. deildinni með Tindastóli en þetta eru sömu lið og féllu úr Dominos-deildinni á síðustu leiktíð. Bæði lið endurheimtu sæti sín eftir ársdvöl í næstefstu deild. Myndina af fögnuðu Fjölnismanna hér að ofan tók Gunnar Gunnarsson fyrir austurfrétt.is í kvöld.Höttur-Fjölnir 81-98 (21-17, 13-33, 22-25, 25-23)Höttur: Gerald Robinson 26/14 fráköst, Andrés Kristleifsson 18/8 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9/9 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 3.Fjölnir: Daron Lee Sims 27/18 fráköst, Páll Fannar Helgason 25, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 12/4 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 10, Ólafur Torfason 3/11 fráköst/6 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 3, Davíð Ingi Bustion 3.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira