Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 10:30 Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, fer af stað í dag þegar par 3-keppnin fer fram en hún er ávallt haldin daginn fyrir fyrsta keppnisdag. Á meðal þátttakenda í henni, og auðvitað aðalkeppninni, er Ástralinn AdamScott sem á titil að verja á Agusta en hann vann Masters-mótið í fyrra eftir sigur ÁngelCabrera í umspili. Hann er ekkert á því að klæða einhvern annan í hinn sögufræga græna jakka sem sigurvegarinn fær heldur stefnir hann að því að verða fjórði maðurinn sem vinnur mótið tvö ár í röð. Það hefur aðeins þremur af þeim allra bestu í sögunni tekist. Tiger Woods vann Masters 2001 og 2002, Nick Faldo árin 1989 og 1990 og JackNicklaus árin 1965 og 1966. „Ég vil bæta mínu nafni við þennan lista. Mér finnst ég vera að spila mjög vel,“ sagði Adam Scott eftir æfingahring á vellinum í gær. „Undanfarin ár get ég í sannleika sagt að mér líður vel þegar ég kem á stórmótin. Ég er alltaf að spila betur og betur á stórmótunum.“ Golf Tengdar fréttir Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. 6. apríl 2014 22:30 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, fer af stað í dag þegar par 3-keppnin fer fram en hún er ávallt haldin daginn fyrir fyrsta keppnisdag. Á meðal þátttakenda í henni, og auðvitað aðalkeppninni, er Ástralinn AdamScott sem á titil að verja á Agusta en hann vann Masters-mótið í fyrra eftir sigur ÁngelCabrera í umspili. Hann er ekkert á því að klæða einhvern annan í hinn sögufræga græna jakka sem sigurvegarinn fær heldur stefnir hann að því að verða fjórði maðurinn sem vinnur mótið tvö ár í röð. Það hefur aðeins þremur af þeim allra bestu í sögunni tekist. Tiger Woods vann Masters 2001 og 2002, Nick Faldo árin 1989 og 1990 og JackNicklaus árin 1965 og 1966. „Ég vil bæta mínu nafni við þennan lista. Mér finnst ég vera að spila mjög vel,“ sagði Adam Scott eftir æfingahring á vellinum í gær. „Undanfarin ár get ég í sannleika sagt að mér líður vel þegar ég kem á stórmótin. Ég er alltaf að spila betur og betur á stórmótunum.“
Golf Tengdar fréttir Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. 6. apríl 2014 22:30 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. 6. apríl 2014 22:30
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58