NBA: Durant nálgast Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2014 07:13 Kevin Durant. Mynd/AP Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.Oklahoma City Thunder vann þarna 102-95 útisigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmtugasti sigurleikur liðsins á tímabilinu. Liðið lék án Russell Westbrook og KD var í basli í byrjun og klikkaði úr sex fyrstu skotunum sínum. Durant, sem var með 11 fráköst og 6 stoðsendingar, komst á endanum í gang og fór yfir 25 stigin í 33. leiknum í röð en því hefur enginn náð síðan að Michael Jordan gerði það í 40 leikjum í röð 1986-87.James Harden var með 28 stig og 8 stoðsendingar í 129-106 sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves. Dwight Howard missti af öðrum leiknum í röð en það kom ekki að sök og Houston vann sinn sjöunda leik af síðustu tíu. Kevin Love skoraði 29 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Gorgui Dieng var með 22 stig og 21 frákast.Wesley Matthews skoraði 28 stig og Damian Lillard var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Portland Trailblazers vann 116-103 heimasigur á Washington Wizards en Portland-liðið er enn án stjörnuleikmannsins LaMarcus Aldridge sem er meiddur. John Wall var með 24 stig og 14 stoðsendingar fyrir Washington.Stephen Curry var með 31 stig og 11 stoðsendingar og Klay Thompson skoraði 29 stig þegar Golden State Warriors vann 115-110 sigur á Milwaukee Bucks. Golden State komst þar með 18 leikjum yfir 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í 20 ár. David Lee var með 22 stig og 12 fráköst fyrir Golden State.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 95-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 129-106 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 116-103 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 115-110Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.Oklahoma City Thunder vann þarna 102-95 útisigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmtugasti sigurleikur liðsins á tímabilinu. Liðið lék án Russell Westbrook og KD var í basli í byrjun og klikkaði úr sex fyrstu skotunum sínum. Durant, sem var með 11 fráköst og 6 stoðsendingar, komst á endanum í gang og fór yfir 25 stigin í 33. leiknum í röð en því hefur enginn náð síðan að Michael Jordan gerði það í 40 leikjum í röð 1986-87.James Harden var með 28 stig og 8 stoðsendingar í 129-106 sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves. Dwight Howard missti af öðrum leiknum í röð en það kom ekki að sök og Houston vann sinn sjöunda leik af síðustu tíu. Kevin Love skoraði 29 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Gorgui Dieng var með 22 stig og 21 frákast.Wesley Matthews skoraði 28 stig og Damian Lillard var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Portland Trailblazers vann 116-103 heimasigur á Washington Wizards en Portland-liðið er enn án stjörnuleikmannsins LaMarcus Aldridge sem er meiddur. John Wall var með 24 stig og 14 stoðsendingar fyrir Washington.Stephen Curry var með 31 stig og 11 stoðsendingar og Klay Thompson skoraði 29 stig þegar Golden State Warriors vann 115-110 sigur á Milwaukee Bucks. Golden State komst þar með 18 leikjum yfir 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í 20 ár. David Lee var með 22 stig og 12 fráköst fyrir Golden State.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 95-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 129-106 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 116-103 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 115-110Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira