Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2014 16:17 Músítsjko var áberandi í mótmælunum í Kænugarði á dögunum vísir/ap Olexander Músítsjko, leiðtogi þjóðernissinna í Úkraínu, var skotinn til bana á kaffihúsi í vesturhluta landsins í dag eftir skotbardaga við lögreglu. Hann var leiðtogi hóps öfgasinnaðra hægrimanna sem var áberandi í mótmælunum í Kænugarði á dögunum gegn Viktori Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. Lögreglumenn komu að kaffihúsinu í þeim tilgangi að handtaka Músjítsjkó og félaga hans og er hann sagður hafa skotið á lögreglumenn þegar hann reyndi að flýja. Þingmaðurinn Oles Doníj er þó á öðru máli. Segir hann að Músítsjkos hafi verið dreginn inn í bíl og ekið á brott. Síðar hafi lík hans fundist með hendur bundnar fyrir aftan bak og tvö skotsár á bringu. Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1. mars 2014 11:03 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22. mars 2014 20:34 Lögleysa hjá öfgahópum Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu. 11. mars 2014 07:00 Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8. mars 2014 07:00 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2. mars 2014 19:29 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Olexander Músítsjko, leiðtogi þjóðernissinna í Úkraínu, var skotinn til bana á kaffihúsi í vesturhluta landsins í dag eftir skotbardaga við lögreglu. Hann var leiðtogi hóps öfgasinnaðra hægrimanna sem var áberandi í mótmælunum í Kænugarði á dögunum gegn Viktori Janúkovítsj, fyrrverandi forseta Úkraínu. Lögreglumenn komu að kaffihúsinu í þeim tilgangi að handtaka Músjítsjkó og félaga hans og er hann sagður hafa skotið á lögreglumenn þegar hann reyndi að flýja. Þingmaðurinn Oles Doníj er þó á öðru máli. Segir hann að Músítsjkos hafi verið dreginn inn í bíl og ekið á brott. Síðar hafi lík hans fundist með hendur bundnar fyrir aftan bak og tvö skotsár á bringu.
Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54 Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1. mars 2014 11:03 Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22. mars 2014 20:34 Lögleysa hjá öfgahópum Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu. 11. mars 2014 07:00 Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8. mars 2014 07:00 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2. mars 2014 19:29 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28. febrúar 2014 14:54
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Krímshérað óskar eftir aðstoð Pútín Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta. 1. mars 2014 11:03
Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. 22. mars 2014 20:34
Lögleysa hjá öfgahópum Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu. 11. mars 2014 07:00
Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8. mars 2014 07:00
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21
Algjört óvissuástand á Krímskaga Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum. 2. mars 2014 19:29