Durant aftur yfir 40 stigin | Sigurganga Houston á enda Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2014 08:23 Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City í nótt er liðið batt enda á sex leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta með góðum heimasigri, 106-98. Þetta er í ellefta sinn á leiktíðinni sem Durant skorar meira en 40 stig en hann er búinn að vera ótrúlegur í allan vetur. Russell Westbrook bætti við 24 stigum fyrir Oklahoma en James Harden, þeirra gamli samherji, skoraði 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í liði Houston. Oklahoma City endurheimti ekki efsta sæti vesturdeildarinnar því díselvélin í San Antonio heldur áfram að malla á fullu. Spurs-menn lögðu Chicago Bulls, 104-96, í nótt.Tony Parker skoraði 20 stig fyrir gestina og tók 9 fráköst en stigahæstur var ManuGinobili sem kom inn af bekknum og skoraði 22 stig. D.J. Augustin var stigahæstur í liði Chicago með 24 stig. Þetta er sjöundi sigurleikur San Antonio í röð en liðið er nú búið að vinna 47 leiki í heildina og stefnir hraðbyri að 50 sigrum eða meira í enn eitt skiptið undir stjórn GregsPopovich. Í spilranum hér að ofan má sjá 10 flottustu tilþrif næturinnar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Boston Celtics 94-83 Detroit Pistons - Sacramento Kings 99-89 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 96-104 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 109-99 Minnesota Tiberwolves - Milwaukee Bucks 112-101 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 106-98 Golden State Warriors - Dallas Mavericks 108-85Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City í nótt er liðið batt enda á sex leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta með góðum heimasigri, 106-98. Þetta er í ellefta sinn á leiktíðinni sem Durant skorar meira en 40 stig en hann er búinn að vera ótrúlegur í allan vetur. Russell Westbrook bætti við 24 stigum fyrir Oklahoma en James Harden, þeirra gamli samherji, skoraði 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í liði Houston. Oklahoma City endurheimti ekki efsta sæti vesturdeildarinnar því díselvélin í San Antonio heldur áfram að malla á fullu. Spurs-menn lögðu Chicago Bulls, 104-96, í nótt.Tony Parker skoraði 20 stig fyrir gestina og tók 9 fráköst en stigahæstur var ManuGinobili sem kom inn af bekknum og skoraði 22 stig. D.J. Augustin var stigahæstur í liði Chicago með 24 stig. Þetta er sjöundi sigurleikur San Antonio í röð en liðið er nú búið að vinna 47 leiki í heildina og stefnir hraðbyri að 50 sigrum eða meira í enn eitt skiptið undir stjórn GregsPopovich. Í spilranum hér að ofan má sjá 10 flottustu tilþrif næturinnar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Boston Celtics 94-83 Detroit Pistons - Sacramento Kings 99-89 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 96-104 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 109-99 Minnesota Tiberwolves - Milwaukee Bucks 112-101 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 106-98 Golden State Warriors - Dallas Mavericks 108-85Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira