Skuggahlið opins skrifstofurýmis Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2014 11:56 Opið skrifstofurými. Notkun opins skrifstofurýmis hefur aukist mjög á undanförnum árum en ekki eru allir sannfærðir um að það sé besta leiðin til að auka afköst starfsmanna. Margir hafa dásamað jákvæðar hliðar þess að vinna í opnu skrifstofurými, miklum samskiptum starfsmanna, hressu vinnuumhverfi, sköpunargleði og fjöri. Minna heyrist af því að margir starfsmenn ná oft á tíðum ekki að einbeita sér og að það ekki hentar öllum að vinna í hávaða og fjöri. Mörg fyrirtæki hafa undanfarið horfið frá opnu skrifstofurými og fundið fyrir verulega auknu vinnuframlagi starfsmanna. Sum þessara fyrirtækja hafa opnað möguleika starfsfólks síns til að vinna heima, á kaffihúsum eða bókasöfnum og í sumum tilfellum hefur það starfsfólk afkastað mun meira en það gerði áður í opnu skrifstofurými. Annar stór kostur þess fyrirkomulags er sparnaður í húsakynnum og hefur gert það kleift að minnka skrifstofurýmin með tilheyrandi sparnaði. Eitt dæmi frá Bandaríkjunum er um hugbúnaðarfyrirtæki sem fækkaði starfsfólki úr 20 í 8, auk sparnaðar vegna húsakynna. Starfsfólk hittist þó þar með reglulegum hætti og leigir til þess fundarsali eða notar fjarfundarbúnað. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Notkun opins skrifstofurýmis hefur aukist mjög á undanförnum árum en ekki eru allir sannfærðir um að það sé besta leiðin til að auka afköst starfsmanna. Margir hafa dásamað jákvæðar hliðar þess að vinna í opnu skrifstofurými, miklum samskiptum starfsmanna, hressu vinnuumhverfi, sköpunargleði og fjöri. Minna heyrist af því að margir starfsmenn ná oft á tíðum ekki að einbeita sér og að það ekki hentar öllum að vinna í hávaða og fjöri. Mörg fyrirtæki hafa undanfarið horfið frá opnu skrifstofurými og fundið fyrir verulega auknu vinnuframlagi starfsmanna. Sum þessara fyrirtækja hafa opnað möguleika starfsfólks síns til að vinna heima, á kaffihúsum eða bókasöfnum og í sumum tilfellum hefur það starfsfólk afkastað mun meira en það gerði áður í opnu skrifstofurými. Annar stór kostur þess fyrirkomulags er sparnaður í húsakynnum og hefur gert það kleift að minnka skrifstofurýmin með tilheyrandi sparnaði. Eitt dæmi frá Bandaríkjunum er um hugbúnaðarfyrirtæki sem fækkaði starfsfólki úr 20 í 8, auk sparnaðar vegna húsakynna. Starfsfólk hittist þó þar með reglulegum hætti og leigir til þess fundarsali eða notar fjarfundarbúnað.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira