Skuggahlið opins skrifstofurýmis Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2014 11:56 Opið skrifstofurými. Notkun opins skrifstofurýmis hefur aukist mjög á undanförnum árum en ekki eru allir sannfærðir um að það sé besta leiðin til að auka afköst starfsmanna. Margir hafa dásamað jákvæðar hliðar þess að vinna í opnu skrifstofurými, miklum samskiptum starfsmanna, hressu vinnuumhverfi, sköpunargleði og fjöri. Minna heyrist af því að margir starfsmenn ná oft á tíðum ekki að einbeita sér og að það ekki hentar öllum að vinna í hávaða og fjöri. Mörg fyrirtæki hafa undanfarið horfið frá opnu skrifstofurými og fundið fyrir verulega auknu vinnuframlagi starfsmanna. Sum þessara fyrirtækja hafa opnað möguleika starfsfólks síns til að vinna heima, á kaffihúsum eða bókasöfnum og í sumum tilfellum hefur það starfsfólk afkastað mun meira en það gerði áður í opnu skrifstofurými. Annar stór kostur þess fyrirkomulags er sparnaður í húsakynnum og hefur gert það kleift að minnka skrifstofurýmin með tilheyrandi sparnaði. Eitt dæmi frá Bandaríkjunum er um hugbúnaðarfyrirtæki sem fækkaði starfsfólki úr 20 í 8, auk sparnaðar vegna húsakynna. Starfsfólk hittist þó þar með reglulegum hætti og leigir til þess fundarsali eða notar fjarfundarbúnað. Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notkun opins skrifstofurýmis hefur aukist mjög á undanförnum árum en ekki eru allir sannfærðir um að það sé besta leiðin til að auka afköst starfsmanna. Margir hafa dásamað jákvæðar hliðar þess að vinna í opnu skrifstofurými, miklum samskiptum starfsmanna, hressu vinnuumhverfi, sköpunargleði og fjöri. Minna heyrist af því að margir starfsmenn ná oft á tíðum ekki að einbeita sér og að það ekki hentar öllum að vinna í hávaða og fjöri. Mörg fyrirtæki hafa undanfarið horfið frá opnu skrifstofurými og fundið fyrir verulega auknu vinnuframlagi starfsmanna. Sum þessara fyrirtækja hafa opnað möguleika starfsfólks síns til að vinna heima, á kaffihúsum eða bókasöfnum og í sumum tilfellum hefur það starfsfólk afkastað mun meira en það gerði áður í opnu skrifstofurými. Annar stór kostur þess fyrirkomulags er sparnaður í húsakynnum og hefur gert það kleift að minnka skrifstofurýmin með tilheyrandi sparnaði. Eitt dæmi frá Bandaríkjunum er um hugbúnaðarfyrirtæki sem fækkaði starfsfólki úr 20 í 8, auk sparnaðar vegna húsakynna. Starfsfólk hittist þó þar með reglulegum hætti og leigir til þess fundarsali eða notar fjarfundarbúnað.
Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira