Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum 17. mars 2014 08:04 Íbúar á Krímskaga sem vilja ganga Rússum á hönd fagna niðurstöðunni. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. Þeir íbúar Krímskaga sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni voru vægast sagt á einu máli. Níutíu og sex, komma sjö prósent þeirra kusu með tillögunni sem gerir ráð fyrir Krímskagi segi sig frá Úkraínu og verði hluti af ríkjasambandi Rússlands. Mikhail Malyshev yfirmaður kjörstjórnar á Krímskaga kynnti þessar niðurstöður á blaðamannafundi nú í morgun. Kjörsókn er sögð hafa verið áttatíu og þrjú prósent og um tólfhundruðþúsund manns tóku þátt í henni. Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Vladimír Pútín, hinn rússneski kollegi hans, ræddu málið í gegnum síma í gær. Í máli Obama kom skýrt fram að Bandaríkjamenn telji kosninguna ólöglega og að hún verði aldrei viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Þá bætti forsetinn við að frekari viðskiptaþvinganir á Rússa komi vel til greina. Til umræðu hjá Utanrsíkisráðherrum ESB verður meðal annars að ógilda vegabréf og frysta eignir háttsettra rússneskra embættismanna. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg, en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Rússar hafa hinsvegar lýst því yfir að þeir viðurkenni úrslitin og að næstu skref séu að að samþykkja Krímskaga inn í Rússneska ríkjasambandið en málið verður rætt í Rússnesku dúmunni á föstudaginn kemur. Úkraína Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. Þeir íbúar Krímskaga sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni voru vægast sagt á einu máli. Níutíu og sex, komma sjö prósent þeirra kusu með tillögunni sem gerir ráð fyrir Krímskagi segi sig frá Úkraínu og verði hluti af ríkjasambandi Rússlands. Mikhail Malyshev yfirmaður kjörstjórnar á Krímskaga kynnti þessar niðurstöður á blaðamannafundi nú í morgun. Kjörsókn er sögð hafa verið áttatíu og þrjú prósent og um tólfhundruðþúsund manns tóku þátt í henni. Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Vladimír Pútín, hinn rússneski kollegi hans, ræddu málið í gegnum síma í gær. Í máli Obama kom skýrt fram að Bandaríkjamenn telji kosninguna ólöglega og að hún verði aldrei viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Þá bætti forsetinn við að frekari viðskiptaþvinganir á Rússa komi vel til greina. Til umræðu hjá Utanrsíkisráðherrum ESB verður meðal annars að ógilda vegabréf og frysta eignir háttsettra rússneskra embættismanna. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg, en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Rússar hafa hinsvegar lýst því yfir að þeir viðurkenni úrslitin og að næstu skref séu að að samþykkja Krímskaga inn í Rússneska ríkjasambandið en málið verður rætt í Rússnesku dúmunni á föstudaginn kemur.
Úkraína Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira