Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 11:45 Phil Jackson verður maðurinn á bakvið tjöldin hjá New York Knicks. Vísir/EPA Phil Jackson, sigursælasti þjálfarinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, verður kynntur sem nýr forseti New York Knicks í dag en hann verður æðsti maður hjá félaginu og sér um daglegan rekstur liðsins. Fram kemur á vef ESPN að Jackson hafi verið í viðræðum við Knicks í marga mánuði en hann hefur lengi langað til að vinna á bakvið tjöldin hjá NBA-liði eftir áratugi á parketinu. Jackson, sem vann sex meistaratitla sem þjálfari Chicago Bulls og fimm sem þjálfari Los Angeles Lakers, varð einnig meistari í tvígang sem leikmaður New York Knicks árin 1970 og 1973. Liðið hefur ekki unnið NBA-deildina síðan þá en Jackson bíður erfitt og vandasamt verkefni að koma New York-liðinu aftur á toppinn eftir mörg erfið ár þar í borg. „Phil getur gert góða hluti með liðið því hann er einstakur. Hann er frábær að hafa stjórn á stórstjörnum með mikið egó og fá alla til að róa í sömu átt,“ segir MichaelJordan við ESPN um sinn gamla lærimeistara. „Phil er frábær. Hann er mjög gáfaður og verður fljótur að komast að því hvað hann þarf að gera. Hann á líka marga vini í deildinni, eins og mig, sem verða alltaf tilbúnir að hjálpa honum.“ „Eina vandamálið er að enginn af okkur mun hjálpa honum með því að gefa eftir góða leikmenn eða valrétti í nýliðavalinu. Það er sá hluti starfsins sem er erfiðastur. En ég óska honum velgengni. Ég hef trú á honum og veit að hvað sem hann tekur sér fyrir hendur mun ganga upp á endanum,“ segir Michael Jordan.Michael Jordan trúir á sinn mann.Vísir/EPA NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Phil Jackson, sigursælasti þjálfarinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, verður kynntur sem nýr forseti New York Knicks í dag en hann verður æðsti maður hjá félaginu og sér um daglegan rekstur liðsins. Fram kemur á vef ESPN að Jackson hafi verið í viðræðum við Knicks í marga mánuði en hann hefur lengi langað til að vinna á bakvið tjöldin hjá NBA-liði eftir áratugi á parketinu. Jackson, sem vann sex meistaratitla sem þjálfari Chicago Bulls og fimm sem þjálfari Los Angeles Lakers, varð einnig meistari í tvígang sem leikmaður New York Knicks árin 1970 og 1973. Liðið hefur ekki unnið NBA-deildina síðan þá en Jackson bíður erfitt og vandasamt verkefni að koma New York-liðinu aftur á toppinn eftir mörg erfið ár þar í borg. „Phil getur gert góða hluti með liðið því hann er einstakur. Hann er frábær að hafa stjórn á stórstjörnum með mikið egó og fá alla til að róa í sömu átt,“ segir MichaelJordan við ESPN um sinn gamla lærimeistara. „Phil er frábær. Hann er mjög gáfaður og verður fljótur að komast að því hvað hann þarf að gera. Hann á líka marga vini í deildinni, eins og mig, sem verða alltaf tilbúnir að hjálpa honum.“ „Eina vandamálið er að enginn af okkur mun hjálpa honum með því að gefa eftir góða leikmenn eða valrétti í nýliðavalinu. Það er sá hluti starfsins sem er erfiðastur. En ég óska honum velgengni. Ég hef trú á honum og veit að hvað sem hann tekur sér fyrir hendur mun ganga upp á endanum,“ segir Michael Jordan.Michael Jordan trúir á sinn mann.Vísir/EPA
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira