Margir nemendur í vandræðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:00 Með því að veita kennurum fatlaðra nemenda undanþágu mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á fatlaða einstaklinga. VÍSIR/VILHELM Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður. Kennaraverkfall Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður.
Kennaraverkfall Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira