Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 12:18 VÍSIR/STEFÁN Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. ÁgústJóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Samúel Ívar tók við HK fyrir tímabilið en ekkert hefur gengið hjá liðinu sem er í lang neðsta sæti Olís deildarinnar með aðeins þrjú stig í fimmtán leikjum. Þegar 12 stig eru í pottinum er HK sjö stigum á eftir næsta liði, Akureyri, og fall blasir við liðinu sem er í uppbyggingarfasa með marga unga leikmenn í liðinu. Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta mun stýra liðinu það sem eftir lifir tímabili. Fréttatilkynning HK í heild sinni:Samúel tók við sem þjálfari fyrir þetta tímabil og hefur lagt mikla vinnu í þjálfun liðsins. Stjórn handknattleiksdeildar vill þakka Samúel fyrir samstarfið og óskar honum allls hins besta í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur. Eftir síðasta keppnistímabil var ákveðið að móta stefnu til lengri tíma og hefja uppbyggingu innan félagsins með það að markmði að fjölga iðkendum, auka gæði þjálfunar og að í nánustu framtíð væri ætíð stærsti hluti leikmanna meistaraflokka HK uppaldir innan félagsins. Leikmenn fengju þá umgjörð sem nauðsynleg væri til að ná framförum og geta um leið sett sér háleit markmið. Til að slíkt gangi upp þurfa allir sem koma að liðinu að hafa skýra stefnu og sýn. Þessi ákvörðun núna er bara einn hluti af því að fara yfir og skerpa stefnuna. Stjórn deildarinnar og leikmenn bera ekki síður en þjálfarinn mikla ábyrgð á hvernig komið er og mun ekkert verða undanskilið í þeirri vinnu sem nú er framundan hjá HK. Til að brúa bilið það sem eftir er af þessu tímabili hefur HK, í góðri samvinnu við HSÍ og handknattleiksdeild Víkings, fengið Ágúst Jóhannsson til að stýra liðinu næstu tvo mánuði. Olís-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Sjá meira
Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. ÁgústJóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Samúel Ívar tók við HK fyrir tímabilið en ekkert hefur gengið hjá liðinu sem er í lang neðsta sæti Olís deildarinnar með aðeins þrjú stig í fimmtán leikjum. Þegar 12 stig eru í pottinum er HK sjö stigum á eftir næsta liði, Akureyri, og fall blasir við liðinu sem er í uppbyggingarfasa með marga unga leikmenn í liðinu. Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta mun stýra liðinu það sem eftir lifir tímabili. Fréttatilkynning HK í heild sinni:Samúel tók við sem þjálfari fyrir þetta tímabil og hefur lagt mikla vinnu í þjálfun liðsins. Stjórn handknattleiksdeildar vill þakka Samúel fyrir samstarfið og óskar honum allls hins besta í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur. Eftir síðasta keppnistímabil var ákveðið að móta stefnu til lengri tíma og hefja uppbyggingu innan félagsins með það að markmði að fjölga iðkendum, auka gæði þjálfunar og að í nánustu framtíð væri ætíð stærsti hluti leikmanna meistaraflokka HK uppaldir innan félagsins. Leikmenn fengju þá umgjörð sem nauðsynleg væri til að ná framförum og geta um leið sett sér háleit markmið. Til að slíkt gangi upp þurfa allir sem koma að liðinu að hafa skýra stefnu og sýn. Þessi ákvörðun núna er bara einn hluti af því að fara yfir og skerpa stefnuna. Stjórn deildarinnar og leikmenn bera ekki síður en þjálfarinn mikla ábyrgð á hvernig komið er og mun ekkert verða undanskilið í þeirri vinnu sem nú er framundan hjá HK. Til að brúa bilið það sem eftir er af þessu tímabili hefur HK, í góðri samvinnu við HSÍ og handknattleiksdeild Víkings, fengið Ágúst Jóhannsson til að stýra liðinu næstu tvo mánuði.
Olís-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Sjá meira