McIlroy ætlar að bæta fyrir mistökin um síðustu helgi 6. mars 2014 15:45 McIlroy er líklegur til afreka um helgina. Vísir/AP Rory McIlroy er staðráðinn í því að koma sterkur til baka eftir vonbrigði síðustu viku en Norður-Írinn ungi glataði niður þriggja högga forystu á Honda Classic á lokahringnum og tapaði að lokum í bráðabana. Í dag hefst annað mótið á heimsmótaröðinni í golfi, Cadillac meistaramótið, en McIlroy segist mjög ánægður með leik sinn þessa dagana. „Það var erfitt að sætta sig við að spila svona illa á lokaholunum í síðustu viku eftir að hafa verið í frábærri stöðu. Í golfheiminum þarf maður að læra að horfa fram á veginn og það er það sem ég ætla að gera, ég er virkilega ánægður með leik minn þessa dagana og mér finnst eins og ég geti verið í toppbaráttunni um helgina ef ég held rétt á spilunum.“ Annað mótið á Heimsmótaröðinni í golfi fer fram á Doral vellinum í Miami en hann er oft kallaður „Bláa skrímslið“ vegna þess hve erfiður hann er. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og því sannkölluð veisla framundan á Golfstöðinni sem mun sýna mótið í beinni en útending hefst klukkan 18:00 í dag. Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy er staðráðinn í því að koma sterkur til baka eftir vonbrigði síðustu viku en Norður-Írinn ungi glataði niður þriggja högga forystu á Honda Classic á lokahringnum og tapaði að lokum í bráðabana. Í dag hefst annað mótið á heimsmótaröðinni í golfi, Cadillac meistaramótið, en McIlroy segist mjög ánægður með leik sinn þessa dagana. „Það var erfitt að sætta sig við að spila svona illa á lokaholunum í síðustu viku eftir að hafa verið í frábærri stöðu. Í golfheiminum þarf maður að læra að horfa fram á veginn og það er það sem ég ætla að gera, ég er virkilega ánægður með leik minn þessa dagana og mér finnst eins og ég geti verið í toppbaráttunni um helgina ef ég held rétt á spilunum.“ Annað mótið á Heimsmótaröðinni í golfi fer fram á Doral vellinum í Miami en hann er oft kallaður „Bláa skrímslið“ vegna þess hve erfiður hann er. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og því sannkölluð veisla framundan á Golfstöðinni sem mun sýna mótið í beinni en útending hefst klukkan 18:00 í dag.
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira