Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 17:00 Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, var eins og allir vita dæmd úr leik í undanrásum í 800m hlaupi á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem hófst í Sopot í Póllandi í dag. Aníta átti magnað hlaup og kom önnur í mark á eftir Pólverjanum AngelikuCichocku á 2:01,03 mínútum sem hefði verið jöfnun á heimsmeti unglinga. Þá dugði tíminn til að koma henni í úrslitahlaupið en Aníta var með fjórða besta tímann og hefði verið fyrst í úrslit á eftir sigurvegurunum þremur í undanrásunum.GunnarPáll Jóakimsson, þjálfari Anítu, kærði úrskurð dómara en kærunni var hafnað. Aníta steig á línu sem er bannað og var það nóg til að hún væri dæmd úr leik. „Aníta gerði allt rétt í dag (nema þetta að stíga á strikið),“ segir Gunnar Páll á Facebook-síðu sinni. „Útfærslan var alveg eins og ég vonaðist eftir - fyrstu 400m á því tempói sem lagt var upp með og nú var hún mjög sterk síðustu 200m.“ „Hún skildi eftir fullt af frábærum hlaupurum sem voru búnir að hlaupa hraðar en hún í vetur. Var t.d. að hlaupa hraðar en þær þrjár sem voru á undan henni í New York á dögunum ... Tíminn var jöfnun á Heimsmeti unglinga innanhúss en Aníta á 1 ár í viðbót til að taka það met,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson. Þetta frábæra, en því miður ógilda, hlaup Anítu má sjá í spilaranum hér að ofan.Aníta var í forystu fyrstu 500m í hlaupinu í dag.Vísir/EPASú pólska tók síðan forystuna á heimavelli.Vísir/EPAAníta kom í mark á nýju heimsmeti unglinga sem var þó ekki dæmt gilt.Vísir/EPA Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, var eins og allir vita dæmd úr leik í undanrásum í 800m hlaupi á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem hófst í Sopot í Póllandi í dag. Aníta átti magnað hlaup og kom önnur í mark á eftir Pólverjanum AngelikuCichocku á 2:01,03 mínútum sem hefði verið jöfnun á heimsmeti unglinga. Þá dugði tíminn til að koma henni í úrslitahlaupið en Aníta var með fjórða besta tímann og hefði verið fyrst í úrslit á eftir sigurvegurunum þremur í undanrásunum.GunnarPáll Jóakimsson, þjálfari Anítu, kærði úrskurð dómara en kærunni var hafnað. Aníta steig á línu sem er bannað og var það nóg til að hún væri dæmd úr leik. „Aníta gerði allt rétt í dag (nema þetta að stíga á strikið),“ segir Gunnar Páll á Facebook-síðu sinni. „Útfærslan var alveg eins og ég vonaðist eftir - fyrstu 400m á því tempói sem lagt var upp með og nú var hún mjög sterk síðustu 200m.“ „Hún skildi eftir fullt af frábærum hlaupurum sem voru búnir að hlaupa hraðar en hún í vetur. Var t.d. að hlaupa hraðar en þær þrjár sem voru á undan henni í New York á dögunum ... Tíminn var jöfnun á Heimsmeti unglinga innanhúss en Aníta á 1 ár í viðbót til að taka það met,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson. Þetta frábæra, en því miður ógilda, hlaup Anítu má sjá í spilaranum hér að ofan.Aníta var í forystu fyrstu 500m í hlaupinu í dag.Vísir/EPASú pólska tók síðan forystuna á heimavelli.Vísir/EPAAníta kom í mark á nýju heimsmeti unglinga sem var þó ekki dæmt gilt.Vísir/EPA
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira