Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 19:15 Stelpurnar fagna fyrsta landsliðsmarki Mist Edvardsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55
Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20