NBA í nótt: Sextánda tap Philadelphia í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2014 12:27 Síðustu vikur hafa gengið hræðilega hjá Philadelphia 76ers og ekki breyttist það eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni. Utah, eitt lakasta lið deildarinnar, var í heimsókn og vann tólf stiga sigur, 104-92. Gordon Hayward skoraði 22 stig og Alec Burks nítján fyrir Utah.Tony Wroten skoraði 30 stig fyrir Philadelphia sem hefur ekki upplifað svo slæma tíma síðan liðið tapaði 20 leikjum í röð tímabilið 1972-73. Þetta var einnig þrettánda tap liðsins í röð á heimavelli sem er félagsmet.New York vann Cleveland, 107-97, þar sem Carmelo Anthony skoraði 26 stig eftir að hafa klikkað á fyrstu sex skotunum sínum í leiknum. Amare Stoudemire var með sautján stig og tólf fráköst.Kyrie Irving skoraði 30 stig fyrir Cleveland en í hálfleik var miðherjinn Zydrunas Ilgauskas heiðraður og treyja hans, númer 11, hífð upp í rjáfur. Litháinn stóri spilaði með liðinu frá 1996 til 2010.San Antonio vann Orlando, 121-112. Tony Parker var með 30 stig fyrir heimamenn og Manu Ginobili 24. Tobias Harris var með 23 stig fyrir Orlando.LA Lakers vann Atlanta, 109-108. Blake Griffin var með 27 stig og Chris Paul nítján en sá síðarnefndi skoraði körfuna sem tryggði sigurinn á lokamínútu leiksins. Þetta var sjöundi sigur Clippers í röð.Úrslit næturinnar: Cleveland - New York 97-107 Philadelphia - Utah 92-104 Memphis - Charlotte 111-89 San Antonio - Orlando 121-112 Milwaukee - Washington 107-114 LA Clippers - Atlanta 109-108 NBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Sjá meira
Síðustu vikur hafa gengið hræðilega hjá Philadelphia 76ers og ekki breyttist það eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni. Utah, eitt lakasta lið deildarinnar, var í heimsókn og vann tólf stiga sigur, 104-92. Gordon Hayward skoraði 22 stig og Alec Burks nítján fyrir Utah.Tony Wroten skoraði 30 stig fyrir Philadelphia sem hefur ekki upplifað svo slæma tíma síðan liðið tapaði 20 leikjum í röð tímabilið 1972-73. Þetta var einnig þrettánda tap liðsins í röð á heimavelli sem er félagsmet.New York vann Cleveland, 107-97, þar sem Carmelo Anthony skoraði 26 stig eftir að hafa klikkað á fyrstu sex skotunum sínum í leiknum. Amare Stoudemire var með sautján stig og tólf fráköst.Kyrie Irving skoraði 30 stig fyrir Cleveland en í hálfleik var miðherjinn Zydrunas Ilgauskas heiðraður og treyja hans, númer 11, hífð upp í rjáfur. Litháinn stóri spilaði með liðinu frá 1996 til 2010.San Antonio vann Orlando, 121-112. Tony Parker var með 30 stig fyrir heimamenn og Manu Ginobili 24. Tobias Harris var með 23 stig fyrir Orlando.LA Lakers vann Atlanta, 109-108. Blake Griffin var með 27 stig og Chris Paul nítján en sá síðarnefndi skoraði körfuna sem tryggði sigurinn á lokamínútu leiksins. Þetta var sjöundi sigur Clippers í röð.Úrslit næturinnar: Cleveland - New York 97-107 Philadelphia - Utah 92-104 Memphis - Charlotte 111-89 San Antonio - Orlando 121-112 Milwaukee - Washington 107-114 LA Clippers - Atlanta 109-108
NBA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Sjá meira