Viðræðuslit dragi úr trúverðugleika Elimar Hauksson skrifar 22. febrúar 2014 19:45 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn. ESB-málið Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn.
ESB-málið Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi Sjá meira