Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 09:00 Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. Collins opinberaði samkynhneigð sína í viðtali við Sports Illustrated í apríl á síðasta ári en var án félags þar til að Brooklyn Nets gerði skammtímasamning við hann í gær. Hann spilaði í rúmar tíu mínútur í sigri Brooklyn á LA Lakers, 108-102, en náði ekki að skora. Hann tók tvö fráköst og fékk fimm villur. Collins, sem er 35 ára, á tólf ára feril að baki í NBA-deildinni og spilaði fyrstu sex árin sín hjá Nets. Þetta var hans fyrsti leikur síðan 17. apríl en þá var hann á mála hjá Wasington Wizards.Deron Williams fór mikinn í leiknum fyrir Nets í nótt og skoraði 30 stig. Paul Pierce bætti við 25 stigum.Miami vann Chicago, 93-79, þó svo að LeBron James hafi misst af leiknum þar sem hann er nefbrotinn. Chris Bosh var með 28 stig og tíu fráköst og Dwyane Wade 23 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar.What a day! Great win tonight @BrooklynNets over my hometown @Lakers. Thank you to everyone who has supported me throughout this journey. — Jason Collins (@jasoncollins34) February 24, 2014LA Clippers vann Oklahoma City, 125-117, eins og fjallað er um hér en Oklahoma City tapaði í gær sínum öðrum leik í röð og hefur ekki fengið á sig svo mörg stig í einum leik á tímabilinu til þessa.NBA í nótt: Oklahoma City - LA Clippers 117-125 Miami - Chicago 93-79 Cleveland - Washington 83-96 Toronto - Orlando 105-90 Denver - Sacramento 95-109 Phoenix - Houston 112-115 LA Lakers - Brooklyn 102-108 Portland - Minnesota 108-97 NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. Collins opinberaði samkynhneigð sína í viðtali við Sports Illustrated í apríl á síðasta ári en var án félags þar til að Brooklyn Nets gerði skammtímasamning við hann í gær. Hann spilaði í rúmar tíu mínútur í sigri Brooklyn á LA Lakers, 108-102, en náði ekki að skora. Hann tók tvö fráköst og fékk fimm villur. Collins, sem er 35 ára, á tólf ára feril að baki í NBA-deildinni og spilaði fyrstu sex árin sín hjá Nets. Þetta var hans fyrsti leikur síðan 17. apríl en þá var hann á mála hjá Wasington Wizards.Deron Williams fór mikinn í leiknum fyrir Nets í nótt og skoraði 30 stig. Paul Pierce bætti við 25 stigum.Miami vann Chicago, 93-79, þó svo að LeBron James hafi misst af leiknum þar sem hann er nefbrotinn. Chris Bosh var með 28 stig og tíu fráköst og Dwyane Wade 23 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar.What a day! Great win tonight @BrooklynNets over my hometown @Lakers. Thank you to everyone who has supported me throughout this journey. — Jason Collins (@jasoncollins34) February 24, 2014LA Clippers vann Oklahoma City, 125-117, eins og fjallað er um hér en Oklahoma City tapaði í gær sínum öðrum leik í röð og hefur ekki fengið á sig svo mörg stig í einum leik á tímabilinu til þessa.NBA í nótt: Oklahoma City - LA Clippers 117-125 Miami - Chicago 93-79 Cleveland - Washington 83-96 Toronto - Orlando 105-90 Denver - Sacramento 95-109 Phoenix - Houston 112-115 LA Lakers - Brooklyn 102-108 Portland - Minnesota 108-97
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira