Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon