Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon