Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu 13. febrúar 2014 17:15 Mary Cain er heimsmethafi unglinga í míluhlaupi. Vísir/AFP Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Mótið heitir Millrose-leikarnir og hafa verið haldnir í 100 ár. Frá 1914-2011 fóru þeir fram í Madison Square Garden í hafa nú verið færðir í annað sögufrægt íþróttahús í New York. Mikil eftirvænting ríkir fyrir 800 metra hlaupi kvenna þar sem þrír efnilegustu hlauparar heims áttu taka þátt. Það eru Aníta okkar Hinriksdóttir, heims- og Evrópumeistari ungmenna, og bandarísku stúlkurnar AjeeWilson og MaryCain. En nú hefur Cain dregið sig úr keppni í 800 metra hlaupinu og ætlar að einbeita sér að míluhlaupi. Hún setti einmitt heimsmet unglinga í þeirri vegalengd í janúar. Cain hefði barist við Anítu um sigurinn á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri á síðasta ári hefði hún kosið að taka þátt. Þess í stað fór hún á heimsmeistaramót fullorðinna í Moskvu. Þar komst Cain í úrslit og endaði í 10. sæti en hún varð jafnframt yngsti keppandi Bandaríkjanna í sögunni til að taka þátt á heimsmeistaramóti fullorðinna í frjálsíþróttum. Aníta, Wilson hin jamaíska NatoyGoule munu því væntanlega berjast um sigurinn í New York á laugardaginn. Wilson hefur hlaupið 800 metrana best á 1:58,21 mínútu en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Goule á einnig betri tíma en Aníta, 1:59,33 mínúta.Heimasíða mótsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Mótið heitir Millrose-leikarnir og hafa verið haldnir í 100 ár. Frá 1914-2011 fóru þeir fram í Madison Square Garden í hafa nú verið færðir í annað sögufrægt íþróttahús í New York. Mikil eftirvænting ríkir fyrir 800 metra hlaupi kvenna þar sem þrír efnilegustu hlauparar heims áttu taka þátt. Það eru Aníta okkar Hinriksdóttir, heims- og Evrópumeistari ungmenna, og bandarísku stúlkurnar AjeeWilson og MaryCain. En nú hefur Cain dregið sig úr keppni í 800 metra hlaupinu og ætlar að einbeita sér að míluhlaupi. Hún setti einmitt heimsmet unglinga í þeirri vegalengd í janúar. Cain hefði barist við Anítu um sigurinn á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri á síðasta ári hefði hún kosið að taka þátt. Þess í stað fór hún á heimsmeistaramót fullorðinna í Moskvu. Þar komst Cain í úrslit og endaði í 10. sæti en hún varð jafnframt yngsti keppandi Bandaríkjanna í sögunni til að taka þátt á heimsmeistaramóti fullorðinna í frjálsíþróttum. Aníta, Wilson hin jamaíska NatoyGoule munu því væntanlega berjast um sigurinn í New York á laugardaginn. Wilson hefur hlaupið 800 metrana best á 1:58,21 mínútu en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Goule á einnig betri tíma en Aníta, 1:59,33 mínúta.Heimasíða mótsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00
Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30