Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 08:15 Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Fyrir leikinn var mikil sýning í höllinni í New Orleans þar sem leikurinn fór fram að þessu sinni og það er hægt að sjá myndband af henni hér fyrir ofan. Söngvarinn vinsæli Pharrell Williams fór þar meðal annars á kostum. Það var annars nóg af verðlaunahöfum á Stjörnuhelginni. Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers var valinn maður leiksins en hann var með 31 stig og 14 stoðsendingar og hitti úr 14 af 17 skotum sínum. Marco Belinelli frá San Antonio Spurs vann þriggja stiga skotkeppnina en Bradley Beal frá Washington Wizards varð annar. John Wall frá Washington Wizards vann troðslukeppnina sem olli reyndar smá vonbrigðum. Lið skipað þeim Trey Burke frá Utah Jazz og Damian Lillard frá Portland Trail Blazers vann keppni boltatækni. Lið Chris Bosh frá Miami Heat vann skotkeppnina en með honum í liðinu voru þau Swin Cash frá Chicago Sky og Dominique Wilkins (hættur). Hér fyrir neðan má einnig finna nokkur myndbönd frá Stjörnuhelginni. NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Fyrir leikinn var mikil sýning í höllinni í New Orleans þar sem leikurinn fór fram að þessu sinni og það er hægt að sjá myndband af henni hér fyrir ofan. Söngvarinn vinsæli Pharrell Williams fór þar meðal annars á kostum. Það var annars nóg af verðlaunahöfum á Stjörnuhelginni. Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers var valinn maður leiksins en hann var með 31 stig og 14 stoðsendingar og hitti úr 14 af 17 skotum sínum. Marco Belinelli frá San Antonio Spurs vann þriggja stiga skotkeppnina en Bradley Beal frá Washington Wizards varð annar. John Wall frá Washington Wizards vann troðslukeppnina sem olli reyndar smá vonbrigðum. Lið skipað þeim Trey Burke frá Utah Jazz og Damian Lillard frá Portland Trail Blazers vann keppni boltatækni. Lið Chris Bosh frá Miami Heat vann skotkeppnina en með honum í liðinu voru þau Swin Cash frá Chicago Sky og Dominique Wilkins (hættur). Hér fyrir neðan má einnig finna nokkur myndbönd frá Stjörnuhelginni.
NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira