NBA: Washington stöðvaði sigurgöngu OKC Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. febrúar 2014 11:00 LeBron James Mynd/AP Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt.Kevin Durant, leikmaður OKC hefur spilað stórkostlega undanfarnar vikur en Durant hitti illa í nótt og klúðraði öllum sex skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Þrátt fyrir tapið er Oklahoma enn á toppi Vesturdeildarinnar.LeBron James og félagar í Miami Heat unnu New York Knicks í stærsta leik kvöldsins í Madison Squere Garden. LeBron kláraði Brooklyn Nets tapaði naumlega sínum þriðja leik í röð gegn Indiana Pacers í Indiana í nótt. Pacers náði forskotinu rétt fyrir hálfleik og hélt forskotinu út leikinn þrátt fyrir að gestirnir frá Brooklyn hafi aldrei verið langt undan. Sigurinn í kvöld var fjórði sigur Indiana gegn Brooklyn í vetur.Kevin Love átti stórleik í liði Minnesota Timberwolves en gat ekki komið í veg fyrir tap gegn Atlanta Hawks. Love setti niður 43 stig í leiknum auk þess að taka 19 fráköst. Kyle Korver var atkvæðamestur í liði Atlanta með 24 stig og hélt áfram góðu gengi sínu fyrir utan þriggja stiga línuna. Með leiknum í nótt hefur Korver nú hitt úr þriggja stiga skoti í 115 leikjum í röð.Jeremy Lin sem hefur komið af bekknum undanfarið skilaði sinni fyrstu þreföldu tvennu með 15 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í sigri Houston Rockets gegn Cleveland Cavaliers.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers 97-96 Brooklyn Nets Washington Wizards 96-81 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 120-113 Minnesota Timberwolves Detroit Pistons 113-96 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-92 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 99-90 Milwaukee Bucks New Orleans Pelicans 88-79 Chicago Bulls San Antonio Spurs 95-93 Sacramento Kings New York Knicks 91-106 Miami Heat Phoenix Suns 105-90 Charlotte Bobcats Portland Trailblazers 106-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 102-87 Utah JazzMynd/GettyimagesKevin DurantMynd/GettyimagesMynd/Gettyimages NBA Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt.Kevin Durant, leikmaður OKC hefur spilað stórkostlega undanfarnar vikur en Durant hitti illa í nótt og klúðraði öllum sex skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Þrátt fyrir tapið er Oklahoma enn á toppi Vesturdeildarinnar.LeBron James og félagar í Miami Heat unnu New York Knicks í stærsta leik kvöldsins í Madison Squere Garden. LeBron kláraði Brooklyn Nets tapaði naumlega sínum þriðja leik í röð gegn Indiana Pacers í Indiana í nótt. Pacers náði forskotinu rétt fyrir hálfleik og hélt forskotinu út leikinn þrátt fyrir að gestirnir frá Brooklyn hafi aldrei verið langt undan. Sigurinn í kvöld var fjórði sigur Indiana gegn Brooklyn í vetur.Kevin Love átti stórleik í liði Minnesota Timberwolves en gat ekki komið í veg fyrir tap gegn Atlanta Hawks. Love setti niður 43 stig í leiknum auk þess að taka 19 fráköst. Kyle Korver var atkvæðamestur í liði Atlanta með 24 stig og hélt áfram góðu gengi sínu fyrir utan þriggja stiga línuna. Með leiknum í nótt hefur Korver nú hitt úr þriggja stiga skoti í 115 leikjum í röð.Jeremy Lin sem hefur komið af bekknum undanfarið skilaði sinni fyrstu þreföldu tvennu með 15 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í sigri Houston Rockets gegn Cleveland Cavaliers.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers 97-96 Brooklyn Nets Washington Wizards 96-81 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 120-113 Minnesota Timberwolves Detroit Pistons 113-96 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-92 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 99-90 Milwaukee Bucks New Orleans Pelicans 88-79 Chicago Bulls San Antonio Spurs 95-93 Sacramento Kings New York Knicks 91-106 Miami Heat Phoenix Suns 105-90 Charlotte Bobcats Portland Trailblazers 106-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 102-87 Utah JazzMynd/GettyimagesKevin DurantMynd/GettyimagesMynd/Gettyimages
NBA Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira