KR og Keflavík haldast í hendur 7. febrúar 2014 21:03 Brynjar Þór og félagar í KR unnu enn einn leikinn í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. KR vann öruggan heimasigur á KFÍ á meðan Keflavík marði eins stigs sigur í Þorlákshöfn. Keflavík var undir þegar einn leikhluti var eftir en liðið sýndi mikinn styrk með því að koma til baka og merja nauman sigur. Valur tapaði svo einn einum leiknum en Hlíðarendapiltar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum í deildinni.Úrslit:Grindavík-Snæfell 99-83 (38-16, 18-29, 19-21, 24-17) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Earnest Lewis Clinch Jr. 26/7 fráköst/9 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 8/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorleifur Ólafsson 5/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0. Snæfell: Travis Cohn III 23/8 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 12, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Finnur Atli Magnússon 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR-KFÍ 93-80 (27-24, 26-27, 17-12, 23-17) KR: Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Martin Hermannsson 18/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 12/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1/9 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. KFÍ: Joshua Brown 28/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/6 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3/6 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Leó Sigurðsson 0.Þór Þ.-Keflavík 93-94 (19-20, 25-29, 33-18, 16-27) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 21/14 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 14/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 11/7 stoðsendingar, Nemanja Sovic 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Keflavík: Darrel Keith Lewis 29/4 fráköst, Michael Craion 28/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Guðmundur Jónsson 1/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.Valur-ÍR 79-90 (18-19, 15-23, 28-27, 18-21) Valur: Chris Woods 31/17 fráköst, Birgir Björn Pétursson 25/12 fráköst, Oddur Ólafsson 14/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 5/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 2, Gunnlaugur H. Elsuson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 24/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Nigel Moore 14/11 fráköst/5 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11, Hjalti Friðriksson 11, Ragnar Örn Bragason 5, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. KR vann öruggan heimasigur á KFÍ á meðan Keflavík marði eins stigs sigur í Þorlákshöfn. Keflavík var undir þegar einn leikhluti var eftir en liðið sýndi mikinn styrk með því að koma til baka og merja nauman sigur. Valur tapaði svo einn einum leiknum en Hlíðarendapiltar hafa aðeins unnið einn af sextán leikjum sínum í deildinni.Úrslit:Grindavík-Snæfell 99-83 (38-16, 18-29, 19-21, 24-17) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Earnest Lewis Clinch Jr. 26/7 fráköst/9 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 8/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ólafur Ólafsson 6, Þorleifur Ólafsson 5/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0. Snæfell: Travis Cohn III 23/8 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 12, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Finnur Atli Magnússon 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 4/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR-KFÍ 93-80 (27-24, 26-27, 17-12, 23-17) KR: Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18, Martin Hermannsson 18/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 12/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1/9 fráköst, Kormákur Arthursson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. KFÍ: Joshua Brown 28/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/6 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/6 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3/6 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Leó Sigurðsson 0.Þór Þ.-Keflavík 93-94 (19-20, 25-29, 33-18, 16-27) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 21/14 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 14/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 11/7 stoðsendingar, Nemanja Sovic 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Halldór Garðar Hermannsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Keflavík: Darrel Keith Lewis 29/4 fráköst, Michael Craion 28/9 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Guðmundur Jónsson 1/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.Valur-ÍR 79-90 (18-19, 15-23, 28-27, 18-21) Valur: Chris Woods 31/17 fráköst, Birgir Björn Pétursson 25/12 fráköst, Oddur Ólafsson 14/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 5/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/6 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 2, Gunnlaugur H. Elsuson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 24/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 21, Nigel Moore 14/11 fráköst/5 stolnir, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 11, Hjalti Friðriksson 11, Ragnar Örn Bragason 5, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Sjá meira