Jimmy Walker í góðri stöðu á Pebble Beach Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. febrúar 2014 10:00 Walker var góður við erfiðar aðstæður vísir/getty Jimmy Walker stóð sig best í rokinu á þriðja hring á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu í Kaliforníu í gær. Walker er með sex högga forystu þegar leik var frestað seint í gær. Þrátt fyrir mikinn vind lék Walker á fjórum höggum undir pari eða á 67 höggum. Hann er alls á 13 höggum undir pari þegar hann á einn hring eftir en margir kylfingar lentu í vandræðum í rokinu áður en leik var frestað. Hunter Mahan og Nýsjálendingurinn Tim Wilkinson eru á sjö höggum undir pari. Phil Mickelson sem fjórum sinnum hefur unnið mótið er á 5 undir ásamt sex öðrum kylfingum þar á meðal Jordan Spieth sem á enn eftir að leika þrjár holur á þriðja degi.Bein útsending frá fjórða keppnisdeginum hefst klukkan 20.00 á Golfstöðinni í kvöld. Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jimmy Walker stóð sig best í rokinu á þriðja hring á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu í Kaliforníu í gær. Walker er með sex högga forystu þegar leik var frestað seint í gær. Þrátt fyrir mikinn vind lék Walker á fjórum höggum undir pari eða á 67 höggum. Hann er alls á 13 höggum undir pari þegar hann á einn hring eftir en margir kylfingar lentu í vandræðum í rokinu áður en leik var frestað. Hunter Mahan og Nýsjálendingurinn Tim Wilkinson eru á sjö höggum undir pari. Phil Mickelson sem fjórum sinnum hefur unnið mótið er á 5 undir ásamt sex öðrum kylfingum þar á meðal Jordan Spieth sem á enn eftir að leika þrjár holur á þriðja degi.Bein útsending frá fjórða keppnisdeginum hefst klukkan 20.00 á Golfstöðinni í kvöld.
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira