McIlroy frábær í Dúbaí Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2014 13:45 McIlroy og Woods eftir hringinn í morgun. Vísir/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins. McIlroy spilaði á 63 höggum í morgun og fékk samtals sjö fugla og einn örn. Hann steig ekki feilspor í dag og varð Tiger Woods, sem var með honum í ráshóp, að sætta sig við að vera í skugga McIlroy í dag. Woods spilaði þó ágætlega og var á fjórum höggum undir pari. Báðir eru þeir að taka þátt á sínu öðru móti í ár - McIlroy náði öðru sæti á móti í Abú Dabí fyrir tveimur vikum síðan en Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Toorey Pines í Kaliforníu í síðustu viku.Stephen Gallacher er ríkjandi meistari á mótinu í Dúbæ og var með þeim félögum í ráshóp. Hann spilaði á 66 höggum og var því fimm höggum undir pari.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 09.30 í fyrramálið. Golf Tengdar fréttir Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27. janúar 2014 19:22 McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17. janúar 2014 19:30 Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26. janúar 2014 22:37 Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18. janúar 2014 22:56 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins. McIlroy spilaði á 63 höggum í morgun og fékk samtals sjö fugla og einn örn. Hann steig ekki feilspor í dag og varð Tiger Woods, sem var með honum í ráshóp, að sætta sig við að vera í skugga McIlroy í dag. Woods spilaði þó ágætlega og var á fjórum höggum undir pari. Báðir eru þeir að taka þátt á sínu öðru móti í ár - McIlroy náði öðru sæti á móti í Abú Dabí fyrir tveimur vikum síðan en Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Toorey Pines í Kaliforníu í síðustu viku.Stephen Gallacher er ríkjandi meistari á mótinu í Dúbæ og var með þeim félögum í ráshóp. Hann spilaði á 66 höggum og var því fimm höggum undir pari.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 09.30 í fyrramálið.
Golf Tengdar fréttir Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27. janúar 2014 19:22 McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17. janúar 2014 19:30 Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26. janúar 2014 22:37 Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18. janúar 2014 22:56 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27. janúar 2014 19:22
McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17. janúar 2014 19:30
Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09
Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26. janúar 2014 22:37
Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18. janúar 2014 22:56