Tom Brady ætlar ekki að horfa á Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 15:30 Tom Brady. Vísir/AP Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var einum leik frá því að komast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, en lið hans tapaði á móti Denver Broncos í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar um síðustu helgi. Tom Brady hefur spilað fimm sinnum í Super Bowl á ferlinum og varð NFL-meistari 2002, 2004 og 2005. Hann hefur hinsvegar engan áhuga á því hvernig fer á milli Denver Broncos og Seattle Seahawks um þar næstu helgi. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég ekki mikinn áhuga á þessum leik. Það er erfitt að horfa á svona leiki og ég sé mig ekki fyrir mér setjast í sófann til að horfa á þennan fótboltaleik. Tímabilið okkar er búið og mér gæti ekki verið meira sama um þennan leik," sagði Tom Brady. Um 71 prósent Bandaríkjamanna horfa á úrslitaleik ameríska fótboltans og þetta er stærsti sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum á hverju ári. Þetta var mjög erfitt tímabil fyrir Tom Brady og félaga enda var liðið óheppið í leikmannamálum sínum og það voru ekki mörg vopn sem stóðu honum til boða í lokaleiknum. Brady gerði frábæra hluti að koma Patriots-liðinu alla leið í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar en þar kom í ljós hvað vantaði í liðið.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty NFL Tengdar fréttir Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. 20. janúar 2014 08:03 Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. 19. janúar 2014 23:24 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var einum leik frá því að komast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, en lið hans tapaði á móti Denver Broncos í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar um síðustu helgi. Tom Brady hefur spilað fimm sinnum í Super Bowl á ferlinum og varð NFL-meistari 2002, 2004 og 2005. Hann hefur hinsvegar engan áhuga á því hvernig fer á milli Denver Broncos og Seattle Seahawks um þar næstu helgi. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég ekki mikinn áhuga á þessum leik. Það er erfitt að horfa á svona leiki og ég sé mig ekki fyrir mér setjast í sófann til að horfa á þennan fótboltaleik. Tímabilið okkar er búið og mér gæti ekki verið meira sama um þennan leik," sagði Tom Brady. Um 71 prósent Bandaríkjamanna horfa á úrslitaleik ameríska fótboltans og þetta er stærsti sjónvarpsviðburður í Bandaríkjunum á hverju ári. Þetta var mjög erfitt tímabil fyrir Tom Brady og félaga enda var liðið óheppið í leikmannamálum sínum og það voru ekki mörg vopn sem stóðu honum til boða í lokaleiknum. Brady gerði frábæra hluti að koma Patriots-liðinu alla leið í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar en þar kom í ljós hvað vantaði í liðið.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
NFL Tengdar fréttir Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. 20. janúar 2014 08:03 Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. 19. janúar 2014 23:24 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. 20. janúar 2014 08:03
Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. 19. janúar 2014 23:24