Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2014 14:17 Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðasdóms. Egill Einarsson, einnig þekktur sem „Gillzenegger“, hefur áfrýjað dómi héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamálum hans gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og Inga Kristjáni Sigurmarssyni. „Við förum fram á að endanlegar dómkröfur verði teknar til greina,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður Egils. Egill fór fram á að Sunna yrði dæmd fyrir meiðyrði og krafðist einnar milljónar krónar í miskabætur. Ummæli Sunnu voru dæmd ómerk en Agli voru ekki dæmdar neinar miskabætur. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum. Vilhjálmur segir dóma í málunum tveimur í algjöru ósamræmi við annan dóm sem féll í Héraðsdómi Austurlands, þegar ummæli tvítugrar stúlku í garð Egils voru dæmd ómerk, auk þess sem hún þurfti að geriða Agli 100 þúsund krónur í miskabætur, 30 þúsund í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. Tengdar fréttir Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1. nóvember 2013 14:45 „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Mál Egils gegn konunum fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál þriggja ungra kvenna sem Egill Einarsson kærði fyrir rangar sakargiftir. Ein kvennanna sakaði Egil um að hafa nauðgað sér og tvær vinkonur hennar báru vitni gegn honum. 12. júlí 2013 07:00 Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1. nóvember 2013 13:35 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Egill Einarsson, einnig þekktur sem „Gillzenegger“, hefur áfrýjað dómi héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamálum hans gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og Inga Kristjáni Sigurmarssyni. „Við förum fram á að endanlegar dómkröfur verði teknar til greina,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður Egils. Egill fór fram á að Sunna yrði dæmd fyrir meiðyrði og krafðist einnar milljónar krónar í miskabætur. Ummæli Sunnu voru dæmd ómerk en Agli voru ekki dæmdar neinar miskabætur. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum. Vilhjálmur segir dóma í málunum tveimur í algjöru ósamræmi við annan dóm sem féll í Héraðsdómi Austurlands, þegar ummæli tvítugrar stúlku í garð Egils voru dæmd ómerk, auk þess sem hún þurfti að geriða Agli 100 þúsund krónur í miskabætur, 30 þúsund í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað.
Tengdar fréttir Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1. nóvember 2013 14:45 „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Mál Egils gegn konunum fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál þriggja ungra kvenna sem Egill Einarsson kærði fyrir rangar sakargiftir. Ein kvennanna sakaði Egil um að hafa nauðgað sér og tvær vinkonur hennar báru vitni gegn honum. 12. júlí 2013 07:00 Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1. nóvember 2013 13:35 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1. nóvember 2013 14:45
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54
Mál Egils gegn konunum fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál þriggja ungra kvenna sem Egill Einarsson kærði fyrir rangar sakargiftir. Ein kvennanna sakaði Egil um að hafa nauðgað sér og tvær vinkonur hennar báru vitni gegn honum. 12. júlí 2013 07:00
Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1. nóvember 2013 13:35