Egill „Gillz“ áfrýjar í meiðyrðamálum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2014 14:17 Egill Einarsson hefur áfrýjað dómi Hérðasdóms. Egill Einarsson, einnig þekktur sem „Gillzenegger“, hefur áfrýjað dómi héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamálum hans gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og Inga Kristjáni Sigurmarssyni. „Við förum fram á að endanlegar dómkröfur verði teknar til greina,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður Egils. Egill fór fram á að Sunna yrði dæmd fyrir meiðyrði og krafðist einnar milljónar krónar í miskabætur. Ummæli Sunnu voru dæmd ómerk en Agli voru ekki dæmdar neinar miskabætur. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum. Vilhjálmur segir dóma í málunum tveimur í algjöru ósamræmi við annan dóm sem féll í Héraðsdómi Austurlands, þegar ummæli tvítugrar stúlku í garð Egils voru dæmd ómerk, auk þess sem hún þurfti að geriða Agli 100 þúsund krónur í miskabætur, 30 þúsund í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. Tengdar fréttir Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1. nóvember 2013 14:45 „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Mál Egils gegn konunum fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál þriggja ungra kvenna sem Egill Einarsson kærði fyrir rangar sakargiftir. Ein kvennanna sakaði Egil um að hafa nauðgað sér og tvær vinkonur hennar báru vitni gegn honum. 12. júlí 2013 07:00 Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1. nóvember 2013 13:35 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Egill Einarsson, einnig þekktur sem „Gillzenegger“, hefur áfrýjað dómi héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamálum hans gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og Inga Kristjáni Sigurmarssyni. „Við förum fram á að endanlegar dómkröfur verði teknar til greina,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður Egils. Egill fór fram á að Sunna yrði dæmd fyrir meiðyrði og krafðist einnar milljónar krónar í miskabætur. Ummæli Sunnu voru dæmd ómerk en Agli voru ekki dæmdar neinar miskabætur. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum. Vilhjálmur segir dóma í málunum tveimur í algjöru ósamræmi við annan dóm sem féll í Héraðsdómi Austurlands, þegar ummæli tvítugrar stúlku í garð Egils voru dæmd ómerk, auk þess sem hún þurfti að geriða Agli 100 þúsund krónur í miskabætur, 30 þúsund í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað.
Tengdar fréttir Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1. nóvember 2013 14:45 „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Mál Egils gegn konunum fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál þriggja ungra kvenna sem Egill Einarsson kærði fyrir rangar sakargiftir. Ein kvennanna sakaði Egil um að hafa nauðgað sér og tvær vinkonur hennar báru vitni gegn honum. 12. júlí 2013 07:00 Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1. nóvember 2013 13:35 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1. nóvember 2013 14:45
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54
Mál Egils gegn konunum fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál þriggja ungra kvenna sem Egill Einarsson kærði fyrir rangar sakargiftir. Ein kvennanna sakaði Egil um að hafa nauðgað sér og tvær vinkonur hennar báru vitni gegn honum. 12. júlí 2013 07:00
Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1. nóvember 2013 13:35