Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 22:45 Cristiano Ronaldo. Vísir/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira
Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira