Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 12:32 KV fór upp í 1. deild síðasta haust undir stjórn Páls Kristjánssonar. Hér fagna menn sætinu. Vísir/Daníel Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Þetta hófst með því að þjálfarinn Páll Kristjánsson bað Vilhjálm Darra um að róa sig. Leikmaðurinn refst á móti og ákvað því þjálfarinn að skipta honum af velli. Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfara sínum síðan á leiðinni af velli. Vilhjálmur Darri notaði ummælakerfið við myndbandið á vefsíðu fotbolta.net til að biðjast afsökunar á framferði sínu. Vilhjálmur segist þar ánægður með birtingu myndbandsins, hann dauðskammist sín og vonast til að verða fyrirgefið.Yfirlýsing Vilhjálms Darra Einarssonar:Ég er ánægður að Hafliði Breiðfjörð hafi birt þessa grein enda fréttnæm grein fyrir þær sakir að svona hegðun á ekki að sjást og er ekki líðandi. Ef þessi grein hefði ekki verið birt þá hefði ég að einhverju leyti komist upp með þetta sem er af og frá.Ég harma þetta atvik og dauðskammast mín, ég brást liði mínu en um fram allt sjálfum mér. Ég er fotbolta.net þakklátur að hafa fegnið að sjá á bláköldu hverslags sjálfhvert fífl ég get orðið þegar ég gleymi mér í hita leiksins.Ég bað Pál Kristjánsson þjálfara KV og einn af stofnendum klúbbsins innilegrar afsökunnar. Ég dauðskammast mín en batnandi manni er best að lifa. Ég harma þetta atvik og vona ég að svona hegðun sjáist aldrei aftur í íslenskri knattspyrnu. Ég vona að fótboltaunendur og leikmenn geti með tímanum fyrirgefið mér þetta.Virðingafyllst og von um annað tækifæri.Vilhjálmur Darri Einarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Þetta hófst með því að þjálfarinn Páll Kristjánsson bað Vilhjálm Darra um að róa sig. Leikmaðurinn refst á móti og ákvað því þjálfarinn að skipta honum af velli. Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfara sínum síðan á leiðinni af velli. Vilhjálmur Darri notaði ummælakerfið við myndbandið á vefsíðu fotbolta.net til að biðjast afsökunar á framferði sínu. Vilhjálmur segist þar ánægður með birtingu myndbandsins, hann dauðskammist sín og vonast til að verða fyrirgefið.Yfirlýsing Vilhjálms Darra Einarssonar:Ég er ánægður að Hafliði Breiðfjörð hafi birt þessa grein enda fréttnæm grein fyrir þær sakir að svona hegðun á ekki að sjást og er ekki líðandi. Ef þessi grein hefði ekki verið birt þá hefði ég að einhverju leyti komist upp með þetta sem er af og frá.Ég harma þetta atvik og dauðskammast mín, ég brást liði mínu en um fram allt sjálfum mér. Ég er fotbolta.net þakklátur að hafa fegnið að sjá á bláköldu hverslags sjálfhvert fífl ég get orðið þegar ég gleymi mér í hita leiksins.Ég bað Pál Kristjánsson þjálfara KV og einn af stofnendum klúbbsins innilegrar afsökunnar. Ég dauðskammast mín en batnandi manni er best að lifa. Ég harma þetta atvik og vona ég að svona hegðun sjáist aldrei aftur í íslenskri knattspyrnu. Ég vona að fótboltaunendur og leikmenn geti með tímanum fyrirgefið mér þetta.Virðingafyllst og von um annað tækifæri.Vilhjálmur Darri Einarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07