Garcia á meðal tíu efstu á ný Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. janúar 2014 16:15 Sergio Garcia er á uppleið. Vísir/AP Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03