NBA í nótt: Durant tryggði dramatískan sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 08:59 Kevin Durant átti enn einn stórleikinn þegar að Oklahoma City Thunder vann sigur á Atlanta Hawks, 111-109, í NBA-deildinni í nótt. Durant skoraði 41 stig, þar af þrettán stig í fjórða leikhluta, og skoraði sigurkörfu leiksins þegar ein og hálf sekúnda var til leiksloka. Oklahoma City lenti mest fjórtán stigum undir í síðari hálfleik en kom til baka í fjórða leikhluta. Durant kom sínum mönnum yfir þegar tæp hálf mínúta var eftir í fyrsta sinn síðan á upphafsmínútum leiksins. Paul Millsap náði að jafna metin fyrir Atlanta í næstu sókn en Durant kláraði leikinn sem fyrr segir. Þetta var ellefti leikur Durant í röð þar sem hann skorar minnst 30 stig en það hefur ekki verið gert síðan að Tracy McGardy gerði það fyrir tæpum áratug síðan. Durant hefur fjórum sinnum farið yfir 40 stig í þessari leikjahrinu.Reggie Jackson bætti við átján stigum fyrir Oklahoma City en Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 23 stig. Oklahoma City, sem er í efsta sæti Vesturdeildarinnar, mætir meisturum Miami í uppgjöri efstu liða deildarinnar í kvöld.Toronto vann Brooklyn, 104-103, í New York. Patrick Peterson tryggði sigurinn þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum eftir að hafa stolið boltanum af Deron Williams. Þar með náði Toronto að stöðva fimm leikja sigurgöngu Brooklyn í annað sinn á skömmum tíma. Brooklyn var með þriggja stiga forystu þegar sautján sekúndur voru eftir af leiknum en fór illa að ráði sínu. Paul Pierce fékk tækifæri til að tryggja sínum mönnum sigur með í blálokin en skot hans geigaði. Pierce var með 33 stig í leiknum og setti niður sjö þriggja stiga körfur.Minnesota vann Chicago, 95-86, þar sem Kevin Love skoraði 31 stig. Runny Turiaf átti einnig sterka innkomu af bekknum og skoraði fjórtán stig. Carlos Boozer var með 20 stig og fjórtán fráköst fyrir Chicago en liðið var án þeirra Joakim Noah og Kirk Hinrich.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Phoenix 113-124 Brooklyn - Toronto 103-104 Chicago - Minnesota 86-95 Milwaukee - LA Clippers 86-114 Oklahoma City - Atlanta 111-109 Utah - Sacramento 106-99 NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira
Kevin Durant átti enn einn stórleikinn þegar að Oklahoma City Thunder vann sigur á Atlanta Hawks, 111-109, í NBA-deildinni í nótt. Durant skoraði 41 stig, þar af þrettán stig í fjórða leikhluta, og skoraði sigurkörfu leiksins þegar ein og hálf sekúnda var til leiksloka. Oklahoma City lenti mest fjórtán stigum undir í síðari hálfleik en kom til baka í fjórða leikhluta. Durant kom sínum mönnum yfir þegar tæp hálf mínúta var eftir í fyrsta sinn síðan á upphafsmínútum leiksins. Paul Millsap náði að jafna metin fyrir Atlanta í næstu sókn en Durant kláraði leikinn sem fyrr segir. Þetta var ellefti leikur Durant í röð þar sem hann skorar minnst 30 stig en það hefur ekki verið gert síðan að Tracy McGardy gerði það fyrir tæpum áratug síðan. Durant hefur fjórum sinnum farið yfir 40 stig í þessari leikjahrinu.Reggie Jackson bætti við átján stigum fyrir Oklahoma City en Millsap var stigahæstur hjá Atlanta með 23 stig. Oklahoma City, sem er í efsta sæti Vesturdeildarinnar, mætir meisturum Miami í uppgjöri efstu liða deildarinnar í kvöld.Toronto vann Brooklyn, 104-103, í New York. Patrick Peterson tryggði sigurinn þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum eftir að hafa stolið boltanum af Deron Williams. Þar með náði Toronto að stöðva fimm leikja sigurgöngu Brooklyn í annað sinn á skömmum tíma. Brooklyn var með þriggja stiga forystu þegar sautján sekúndur voru eftir af leiknum en fór illa að ráði sínu. Paul Pierce fékk tækifæri til að tryggja sínum mönnum sigur með í blálokin en skot hans geigaði. Pierce var með 33 stig í leiknum og setti niður sjö þriggja stiga körfur.Minnesota vann Chicago, 95-86, þar sem Kevin Love skoraði 31 stig. Runny Turiaf átti einnig sterka innkomu af bekknum og skoraði fjórtán stig. Carlos Boozer var með 20 stig og fjórtán fráköst fyrir Chicago en liðið var án þeirra Joakim Noah og Kirk Hinrich.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Phoenix 113-124 Brooklyn - Toronto 103-104 Chicago - Minnesota 86-95 Milwaukee - LA Clippers 86-114 Oklahoma City - Atlanta 111-109 Utah - Sacramento 106-99
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira