Tenniskonan Venus Williams datt úr leik í fyrstu umferð á Opna ástralska meistaramótinu sem hófst í Melbourne í nótt.
Williams tapaði fyrir Rússanum Ekaterinu Makarovu í þremur settum 6-2, 4-6 og 4-6.
Venus Williams hefur aftur á móti ekki lokið þátttöku á mótinu en hún mun leika í tvíliðaleik með systur sinni Serenu Williams.
Williams úr leik í fyrstu umferð
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn