Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 14. janúar 2014 13:10 Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Skilafresturinn rennur út í kvöld og það er þess vegna fínt að drífa í þessu. Þeir sem vilja eiga möguleika á hálfum degi í Elliðaánum er þetta einnig mjög mikilvægt því næsta vonlaust er, verður og hefur verið að fá leyfi í júní, júlí og ágúst nema í gegnum félagsaðild. Nokkur leyfi voru laus í september í fyrra þegar nokkrum dögum var bætt við. Félagið býður upp á gott úrval veiðisvæða bæði í lax og silung þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Góðar laxagöngur í Gljúfurá Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði
Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Skilafresturinn rennur út í kvöld og það er þess vegna fínt að drífa í þessu. Þeir sem vilja eiga möguleika á hálfum degi í Elliðaánum er þetta einnig mjög mikilvægt því næsta vonlaust er, verður og hefur verið að fá leyfi í júní, júlí og ágúst nema í gegnum félagsaðild. Nokkur leyfi voru laus í september í fyrra þegar nokkrum dögum var bætt við. Félagið býður upp á gott úrval veiðisvæða bæði í lax og silung þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Góðar laxagöngur í Gljúfurá Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni! Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði