Segja lögregluna gruna íslenskan mann um að hafa myrt Friðrik Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. janúar 2014 15:10 Talskona Interpol í Paragvæ segir Lögregluna á Íslandi gruna að íslenskur maður hafi orðið Friðriki Kristjánssyni, sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl síðastliðnum, að bana í Suður Ameríku. Ekkert hefur spurst til Friðriks í níu mánuði en hann var á ferðalagi um Suður-Ameríku þegar hann hvarf. Lögreglan bað Interpol um aðstoð við leitina í apríl, en talið var að hann hefði síðast verið í Paragvæ. Seinna kom fram að lögreglan leitaði ekki aðeins að Friðriki, heldur einnig öðrum íslenskum manni um þrítugt. Grunur lék á að mennirnir hefðu verið viðriðnir fíkniefnaviðskipti og að annar þeirra hafi unnið hinum mein. Monica Costa, yfirmaður rannsóknadeildar Interpol í Paragvæ, sagði í samtali við fréttastofu að íslensku lögregluna gruni að íslenskur maður hefði orðið Friðriki að bana. Fjölskylda Friðriks heyrði síðast í honum 30. mars síðastliðinn, en þá sagðist hann vera staddur á flugvelli í Brasilíu á leið til Paragvæ. Monica segir að Interpol hafi ekkert í höndum til staðfestingar því að eitthvað hafi átt sér stað í Paragvæ. Það sé alls óljóst hvort Íslendingarnir tveir hafi komið til landsins, en landamæraeftirlit hafa ekki getað staðfest ferðir þeirra. Lögreglan á Íslandi vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað, en í fréttum okkar í vikunni kom fram að Interpol í Paragvæ hefði sent henni öll gögn sem liggja fyrir í málinu. Tengdar fréttir Biðja að Friðrik snúi til baka Fjölskylda Friðriks Kristjánssonar sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu hefur stofnað vefsíðu með myndum og upplýsingum um Friðrik. 27. desember 2013 22:23 Interpol lýsir eftir Friðriki Alþjóðalögreglan Interpol hefur nú lýst eftir Friðriki Kristjánssyni, sem ekki hefur spurst til síðan í byrjun apríl síðastliðins. Á síðunni segir að síðast hafi sést til Friðriks í Paragvæ. 6. ágúst 2013 18:58 Óstaðfest hvort Friðrik fór til Paragvæ Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. 30. desember 2013 19:32 Karl Steinar fór til Paragvæ vegna hvarfs Friðriks Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfs Friðriks Kristjánssonar sem hefur verið saknað frá því í byrjun apríl síðastliðnum. 29. desember 2013 19:01 Íslensk móðir óttast að sonur sinn hafi verið fórnarlamb glæps Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks Kristjánssonar, þrítugs Íslendings sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl, var í viðtali við paragvæsku fréttastofuna ABC Color í gær. 13. desember 2013 07:00 Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. 30. júlí 2013 07:00 Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. 3. júlí 2013 11:04 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Talskona Interpol í Paragvæ segir Lögregluna á Íslandi gruna að íslenskur maður hafi orðið Friðriki Kristjánssyni, sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl síðastliðnum, að bana í Suður Ameríku. Ekkert hefur spurst til Friðriks í níu mánuði en hann var á ferðalagi um Suður-Ameríku þegar hann hvarf. Lögreglan bað Interpol um aðstoð við leitina í apríl, en talið var að hann hefði síðast verið í Paragvæ. Seinna kom fram að lögreglan leitaði ekki aðeins að Friðriki, heldur einnig öðrum íslenskum manni um þrítugt. Grunur lék á að mennirnir hefðu verið viðriðnir fíkniefnaviðskipti og að annar þeirra hafi unnið hinum mein. Monica Costa, yfirmaður rannsóknadeildar Interpol í Paragvæ, sagði í samtali við fréttastofu að íslensku lögregluna gruni að íslenskur maður hefði orðið Friðriki að bana. Fjölskylda Friðriks heyrði síðast í honum 30. mars síðastliðinn, en þá sagðist hann vera staddur á flugvelli í Brasilíu á leið til Paragvæ. Monica segir að Interpol hafi ekkert í höndum til staðfestingar því að eitthvað hafi átt sér stað í Paragvæ. Það sé alls óljóst hvort Íslendingarnir tveir hafi komið til landsins, en landamæraeftirlit hafa ekki getað staðfest ferðir þeirra. Lögreglan á Íslandi vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað, en í fréttum okkar í vikunni kom fram að Interpol í Paragvæ hefði sent henni öll gögn sem liggja fyrir í málinu.
Tengdar fréttir Biðja að Friðrik snúi til baka Fjölskylda Friðriks Kristjánssonar sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu hefur stofnað vefsíðu með myndum og upplýsingum um Friðrik. 27. desember 2013 22:23 Interpol lýsir eftir Friðriki Alþjóðalögreglan Interpol hefur nú lýst eftir Friðriki Kristjánssyni, sem ekki hefur spurst til síðan í byrjun apríl síðastliðins. Á síðunni segir að síðast hafi sést til Friðriks í Paragvæ. 6. ágúst 2013 18:58 Óstaðfest hvort Friðrik fór til Paragvæ Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. 30. desember 2013 19:32 Karl Steinar fór til Paragvæ vegna hvarfs Friðriks Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfs Friðriks Kristjánssonar sem hefur verið saknað frá því í byrjun apríl síðastliðnum. 29. desember 2013 19:01 Íslensk móðir óttast að sonur sinn hafi verið fórnarlamb glæps Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks Kristjánssonar, þrítugs Íslendings sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl, var í viðtali við paragvæsku fréttastofuna ABC Color í gær. 13. desember 2013 07:00 Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. 30. júlí 2013 07:00 Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. 3. júlí 2013 11:04 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Biðja að Friðrik snúi til baka Fjölskylda Friðriks Kristjánssonar sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu hefur stofnað vefsíðu með myndum og upplýsingum um Friðrik. 27. desember 2013 22:23
Interpol lýsir eftir Friðriki Alþjóðalögreglan Interpol hefur nú lýst eftir Friðriki Kristjánssyni, sem ekki hefur spurst til síðan í byrjun apríl síðastliðins. Á síðunni segir að síðast hafi sést til Friðriks í Paragvæ. 6. ágúst 2013 18:58
Óstaðfest hvort Friðrik fór til Paragvæ Íslenska lögreglan fékk í dag send öll gögn sem liggja fyrir hjá Interpol í Paragvæ um hvarf Friðriks Kristjánssonar, þrítugs manns sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl. Bróðir Friðriks segir hvarfið hafa haft djúpstæð áhrif á fjölskylduna. 30. desember 2013 19:32
Karl Steinar fór til Paragvæ vegna hvarfs Friðriks Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, fór til Paragvæ í sumar til þess að reyna afla upplýsinga um hvarfs Friðriks Kristjánssonar sem hefur verið saknað frá því í byrjun apríl síðastliðnum. 29. desember 2013 19:01
Íslensk móðir óttast að sonur sinn hafi verið fórnarlamb glæps Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks Kristjánssonar, þrítugs Íslendings sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl, var í viðtali við paragvæsku fréttastofuna ABC Color í gær. 13. desember 2013 07:00
Ábendingar um Friðrik hafa engu skilað LögreglumálLögregla leitar enn að Friðriki Kristjánssyni, sem talinn er hafa horfið í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur spurst til Friðriks síðan í apríl. Lögregla lýsti formlega eftir ábendingum um ferðir Friðriks fyrir fjórum vikum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að nokkrar ábendingar hafi borist. „Það hefur eitthvað komið en ekki leitt til neins,“ segir hann. 30. júlí 2013 07:00
Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. 3. júlí 2013 11:04