Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 23:30 Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints. Mynd/NordicPhotos/Getty Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014 NFL Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014
NFL Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira