Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2013 06:00 Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Mynd/Daníel Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. „Ég er á samning hjá Stjörnunni en Stjarnan hefur vitað lengi að ég væri að fara út. Ég er búin að æfa með Jitex í desember og þetta er komið nánast alla leið,“ segir Soffía. Hún er 25 ára og spilar oftast sem vinstri bakvörður en hefur einnig leyst stöðu kantmanns og miðjumanns með Stjörnunni undanfarin ár. „Ég er í mastersnámi í verkfræði í Gautaborg og valdi það út frá því að ég vissi að ég gæti komist að í fótboltanum. Ef það er einhvern tímann tímapunktur fyrir mig að fara að spila úti þá er það núna. Þetta verður smá keyrsla en það er allt hægt,“ segir Soffía. Liðsfélagi hennar Sandra Sigurðardóttir lenti upp á kant við sænska liðið fyrir nokkrum árum en Soffía hefur ekki áhyggjur af því. „Það er ný stjórn, nýtt þjálfarateymi og allt nýtt þarna. Það eru líka margir nýir leikmenn að koma inn,“ segir hún. Soffía hefur verið í aðalhlutverki í uppgangi Stjörnuliðsins. „Ég held að ég hafi komið í liðið 2004 og við Adda (Ásgerður Stefanía Baldursdóttir) erum búnar að spila níu tímabil saman og höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman. Það er alveg erfitt að kveðja Stjörnuna en ég mun alltaf koma aftur. Ég enda alltaf á Íslandi," segir Soffía. En hvert stefnir Jitex? „Jitex-liðið hefur endað í níunda til tíunda sæti einhver fjögur ár í röð. Ég held að stefnan sé að komast hærra upp töfluna. Það er gaman að taka þátt í þessari endurnýjun og þessum tímamótum sem eru í Jitex núna," segir Soffía og bætir við: „Ég er komin með smá reynslu af því hvernig menn búa til meistaralið. Þú býrð ekki til meistaralið á einu ári og ég býst því við að næsta tímabil verði svolítið strembið," segir Soffía. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. „Ég er á samning hjá Stjörnunni en Stjarnan hefur vitað lengi að ég væri að fara út. Ég er búin að æfa með Jitex í desember og þetta er komið nánast alla leið,“ segir Soffía. Hún er 25 ára og spilar oftast sem vinstri bakvörður en hefur einnig leyst stöðu kantmanns og miðjumanns með Stjörnunni undanfarin ár. „Ég er í mastersnámi í verkfræði í Gautaborg og valdi það út frá því að ég vissi að ég gæti komist að í fótboltanum. Ef það er einhvern tímann tímapunktur fyrir mig að fara að spila úti þá er það núna. Þetta verður smá keyrsla en það er allt hægt,“ segir Soffía. Liðsfélagi hennar Sandra Sigurðardóttir lenti upp á kant við sænska liðið fyrir nokkrum árum en Soffía hefur ekki áhyggjur af því. „Það er ný stjórn, nýtt þjálfarateymi og allt nýtt þarna. Það eru líka margir nýir leikmenn að koma inn,“ segir hún. Soffía hefur verið í aðalhlutverki í uppgangi Stjörnuliðsins. „Ég held að ég hafi komið í liðið 2004 og við Adda (Ásgerður Stefanía Baldursdóttir) erum búnar að spila níu tímabil saman og höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman. Það er alveg erfitt að kveðja Stjörnuna en ég mun alltaf koma aftur. Ég enda alltaf á Íslandi," segir Soffía. En hvert stefnir Jitex? „Jitex-liðið hefur endað í níunda til tíunda sæti einhver fjögur ár í röð. Ég held að stefnan sé að komast hærra upp töfluna. Það er gaman að taka þátt í þessari endurnýjun og þessum tímamótum sem eru í Jitex núna," segir Soffía og bætir við: „Ég er komin með smá reynslu af því hvernig menn búa til meistaralið. Þú býrð ekki til meistaralið á einu ári og ég býst því við að næsta tímabil verði svolítið strembið," segir Soffía.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki