Ágætir okurvextir? Gauti Kristmannsson skrifar 7. september 2013 06:00 Leiðari Fréttablaðsins í gær setti fram þá kenningu að ekkert væri að góðum hagnaði bankanna, enda væru þeir að hluta til í eigu almennings. Maður spyr sig samt spurningarinnar hver borgar á meðan tíðindi af afskriftum upp á milljarða eru nánast daglegt brauð. Á sama tíma fá viðskiptavinir bankanna tilkynningar um vaxtahækkanir á húsnæðislánum. Íslandsbanki var að senda út „Tilkynningu um vaxtaendurskoðun“ þar sem vextir á verðtryggðum lánum eru hækkaðir úr 4,15% í 4,85%. Á móti eru boðin lán til „endurfjármögnunar“ og virðast sum þeirra meira að segja vera á töluvert betri kjörum. En hundurinn liggur grafinn í smáa letrinu þar sem segir: „Hafi húsnæðislán verið með greiðslujöfnun fellur hún niður samhliða endurfjármögnun.“ Hér á að ná til baka því sem teygt var í fyrir aðframkomna lántakendur sem urðu fyrir forsendubrestinum fræga. Þannig að á meðan nefndir ríkisstjórnarinnar eru að ræða leiðir til að leiðrétta þann forsendubrest er Íslandsbanki a.m.k. byrjaður að leiðrétta á móti og það fyrir fram. Á að hafa landsmenn að fíflum eina ferðina enn? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gauti Kristmannsson Mest lesið Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Leiðari Fréttablaðsins í gær setti fram þá kenningu að ekkert væri að góðum hagnaði bankanna, enda væru þeir að hluta til í eigu almennings. Maður spyr sig samt spurningarinnar hver borgar á meðan tíðindi af afskriftum upp á milljarða eru nánast daglegt brauð. Á sama tíma fá viðskiptavinir bankanna tilkynningar um vaxtahækkanir á húsnæðislánum. Íslandsbanki var að senda út „Tilkynningu um vaxtaendurskoðun“ þar sem vextir á verðtryggðum lánum eru hækkaðir úr 4,15% í 4,85%. Á móti eru boðin lán til „endurfjármögnunar“ og virðast sum þeirra meira að segja vera á töluvert betri kjörum. En hundurinn liggur grafinn í smáa letrinu þar sem segir: „Hafi húsnæðislán verið með greiðslujöfnun fellur hún niður samhliða endurfjármögnun.“ Hér á að ná til baka því sem teygt var í fyrir aðframkomna lántakendur sem urðu fyrir forsendubrestinum fræga. Þannig að á meðan nefndir ríkisstjórnarinnar eru að ræða leiðir til að leiðrétta þann forsendubrest er Íslandsbanki a.m.k. byrjaður að leiðrétta á móti og það fyrir fram. Á að hafa landsmenn að fíflum eina ferðina enn?
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar