Spjót Ásdísar brotnuðu á leið til Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 08:00 Ásdís þurfti að fá ný keppnis- og æfingaspjót. nordicphotos/getty Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrir því óláni að missa öll sín helstu spjót á einu bretti. „Það varð smá óhapp á leiðinni til Íslands og þau brotnuðu,“ sagði hún í samtali við Fréttablaðið. Ásdís missti tvö bestu keppnisspjótin sín og besta æfingaspjótið þar að auki. Hún á þó þegar von á nýjum spjótum frá sínum styrktaraðilum. „Nordic mun senda mér nýtt keppnisspjót og ég vona að það hafist fyrir HM,“ sagði Ásdís en hún keppir á HM í Moskvu um miðjan næsta mánuð. „Svo fæ ég líka spjót frá Sporttækjum, auk þess sem ég á nokkur æfingaspjót hér heima. Þannig að þetta hefst allt saman. Það er gott að eiga góða að,“ segir hún og bætir við að æfingar hafi gengið vel hjá sér í sumar. „Árangurinn í mótum hefur reyndar ekki endurspeglað það sem er pirrandi. En svona er þessi grein, það þarf að hitta á réttan dag og þá getur eitt kast breytt öllu,“ segir hún en Íslandsmet hennar er 62,77 m. Ásdís keppir í spjótkasti í dag en heldur svo utan strax á morgun í æfingabúðir fyrir HM. „Það var ætlunin að keppa í kúluvarpi líka en það verður að bíða betri tíma.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrir því óláni að missa öll sín helstu spjót á einu bretti. „Það varð smá óhapp á leiðinni til Íslands og þau brotnuðu,“ sagði hún í samtali við Fréttablaðið. Ásdís missti tvö bestu keppnisspjótin sín og besta æfingaspjótið þar að auki. Hún á þó þegar von á nýjum spjótum frá sínum styrktaraðilum. „Nordic mun senda mér nýtt keppnisspjót og ég vona að það hafist fyrir HM,“ sagði Ásdís en hún keppir á HM í Moskvu um miðjan næsta mánuð. „Svo fæ ég líka spjót frá Sporttækjum, auk þess sem ég á nokkur æfingaspjót hér heima. Þannig að þetta hefst allt saman. Það er gott að eiga góða að,“ segir hún og bætir við að æfingar hafi gengið vel hjá sér í sumar. „Árangurinn í mótum hefur reyndar ekki endurspeglað það sem er pirrandi. En svona er þessi grein, það þarf að hitta á réttan dag og þá getur eitt kast breytt öllu,“ segir hún en Íslandsmet hennar er 62,77 m. Ásdís keppir í spjótkasti í dag en heldur svo utan strax á morgun í æfingabúðir fyrir HM. „Það var ætlunin að keppa í kúluvarpi líka en það verður að bíða betri tíma.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira