Ísland í neðsta riðlinum á EM Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2013 10:00 Íslenska landsliðið hefur ekki náð sér á strik. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi. Íslenska liðið er samanlagt á 59 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringi mótsins. Alls taka 19 þjóðir þátt á mótinu en eftir fyrstu tvo keppnisdagana verður þjóðunum skipt upp í þrjá riðla eftir frammistöðu. Ísland mun því fara í C-riðil eða þann neðsta. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék ágætlega fyrir íslenska landsliðið í gær en hún fór hringinn á 76 höggum. Árangur íslensku kylfinganna má sjá að neðan. 50. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76-76 = 152 högg 54. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76/77 = 153 högg 85. sæti Sunna Víðisdóttir, GR 78/79 = 157 högg 90. sæti Signý Arnórsdóttir, GK 76/83 = 159 högg 98. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 77/83 = 160 högg 104. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 83/81 = 164 högg Átta efstu þjóðirnar fara í A-riðil, næstu átta þjóðir í B-riðil og loks þær þjóðir sem hafna í 17. sæti eða neðar sem fara í C-riðil. Íslenska landsliðið mun leika í C-riðli eftir nokkuð dapra frammistöðu á mótinu hingað til. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi. Íslenska liðið er samanlagt á 59 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringi mótsins. Alls taka 19 þjóðir þátt á mótinu en eftir fyrstu tvo keppnisdagana verður þjóðunum skipt upp í þrjá riðla eftir frammistöðu. Ísland mun því fara í C-riðil eða þann neðsta. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék ágætlega fyrir íslenska landsliðið í gær en hún fór hringinn á 76 höggum. Árangur íslensku kylfinganna má sjá að neðan. 50. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76-76 = 152 högg 54. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76/77 = 153 högg 85. sæti Sunna Víðisdóttir, GR 78/79 = 157 högg 90. sæti Signý Arnórsdóttir, GK 76/83 = 159 högg 98. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 77/83 = 160 högg 104. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 83/81 = 164 högg Átta efstu þjóðirnar fara í A-riðil, næstu átta þjóðir í B-riðil og loks þær þjóðir sem hafna í 17. sæti eða neðar sem fara í C-riðil. Íslenska landsliðið mun leika í C-riðli eftir nokkuð dapra frammistöðu á mótinu hingað til.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira