Það er enginn stærri en félagið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júlí 2013 06:00 Páll Enarsson var rekinn sem þjálfari Þróttar. Mynd/Ernir Páll Einarsson var á dögunum rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Liðið situr í fallsæti eftir átta umferðir. Í kjölfar brottvikningarinnar sagði meistaraflokksráðið af sér og liðsstjórnin hætti. Meistaraflokksráðið kvartaði yfir því að hafa ekki verið með í ráðum. Einn leikmaður félagsins er einnig hættur og annar ku vera að íhuga að hætta. „Það er engin tilviljun að ekki var haft samráð við meistaraflokksráð um þessar breytingar. Það er engin hefð fyrir því að ráðið komi að ráðningum eða brottrekstri. Þetta eru því sömu vinnubrögð og hafa alltaf verið iðkuð innan Þróttar,“ segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. „Að sjálfsögðu viljum við hafa góða leikmenn í Þrótti en við viljum líka bara hafa menn í Þrótti sem vilja spila fyrir félagið af fullum hug.“ Jón segir ekkert óeðlilegt við það að þegar skipt sé um þjálfara verði ákveðnar breytingar. „Það kemur maður í manns stað. Stjórnin hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fjölmörgum Þrótturum vegna þessara breytinga. Á sama tíma ber þetta fólk tilfinningar til Páls og finnst erfitt að sjá að baki honum. Fjölmargir Þróttarar gerðu sér grein fyrir því að það var kominn tími til að bregðast við mjög þungu gengi liðsins og litlum batamerkjum í síðustu leikjum,“ segir Jón og hafnar því að það sé einhver upplausn hjá félaginu. „Margir Þróttarar taka þann pól í hæðina að Þróttur eigi skilið að njóta stuðningsins. Ekki þjálfari og ekki stjórn. Félagið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er enginn stærri en félagið.“ Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Páll Einarsson var á dögunum rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Liðið situr í fallsæti eftir átta umferðir. Í kjölfar brottvikningarinnar sagði meistaraflokksráðið af sér og liðsstjórnin hætti. Meistaraflokksráðið kvartaði yfir því að hafa ekki verið með í ráðum. Einn leikmaður félagsins er einnig hættur og annar ku vera að íhuga að hætta. „Það er engin tilviljun að ekki var haft samráð við meistaraflokksráð um þessar breytingar. Það er engin hefð fyrir því að ráðið komi að ráðningum eða brottrekstri. Þetta eru því sömu vinnubrögð og hafa alltaf verið iðkuð innan Þróttar,“ segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. „Að sjálfsögðu viljum við hafa góða leikmenn í Þrótti en við viljum líka bara hafa menn í Þrótti sem vilja spila fyrir félagið af fullum hug.“ Jón segir ekkert óeðlilegt við það að þegar skipt sé um þjálfara verði ákveðnar breytingar. „Það kemur maður í manns stað. Stjórnin hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fjölmörgum Þrótturum vegna þessara breytinga. Á sama tíma ber þetta fólk tilfinningar til Páls og finnst erfitt að sjá að baki honum. Fjölmargir Þróttarar gerðu sér grein fyrir því að það var kominn tími til að bregðast við mjög þungu gengi liðsins og litlum batamerkjum í síðustu leikjum,“ segir Jón og hafnar því að það sé einhver upplausn hjá félaginu. „Margir Þróttarar taka þann pól í hæðina að Þróttur eigi skilið að njóta stuðningsins. Ekki þjálfari og ekki stjórn. Félagið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er enginn stærri en félagið.“
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira