Prófar í Ósló, Stokkhólmi og Prag Freyr Bjarnason skrifar 25. apríl 2013 13:00 Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson og Bjarni Haukur Þórsson sýna einleikinn í Kaldalóni. Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. „Við ætlum að prófa á þessum stöðum og sjá hvort það gengur vel. Við munum vinna með þar til gerðum framleiðendum, handritshöfundum og leikurum á hverjum stað,“ segir höfundurinn og leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Leikstjóri verksins er Sigurður Sigurjónsson. Rúmlega sjötíu sýningar á einleiknum eru fyrirhugaðar á þessu ári í Kaldalóni í Hörpu. „Það voru tæplega sextíu sýningar í fyrra. Það var tilraunaverkefni sem gekk vonum framar og núna er þegar byrjað að tala um næsta ár líka,“ segir Bjarni Haukur en Örn Árnason mun leysa hann af í einhverjum sýningum vegna mikils sýningaálags. Fyrsta sýningin í nýrri lotu verður 30. apríl. Að sögn Bjarna Hauks eru 20% áhorfenda í salnum yfirleitt Íslendingar. „Það hefur komið mér skemmtilega á óvart hve margir Íslendingar hafa látið sjá sig. Þarna er verið að gera grín að Íslendingum. Við erum náttúrulega mjög spes á margan hátt.“ Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Verið er að undirbúa sýningar á einleiknum How To Become Icelandic in 60 Minutes í Ósló, Stokkhólmi og í Prag. „Við ætlum að prófa á þessum stöðum og sjá hvort það gengur vel. Við munum vinna með þar til gerðum framleiðendum, handritshöfundum og leikurum á hverjum stað,“ segir höfundurinn og leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Leikstjóri verksins er Sigurður Sigurjónsson. Rúmlega sjötíu sýningar á einleiknum eru fyrirhugaðar á þessu ári í Kaldalóni í Hörpu. „Það voru tæplega sextíu sýningar í fyrra. Það var tilraunaverkefni sem gekk vonum framar og núna er þegar byrjað að tala um næsta ár líka,“ segir Bjarni Haukur en Örn Árnason mun leysa hann af í einhverjum sýningum vegna mikils sýningaálags. Fyrsta sýningin í nýrri lotu verður 30. apríl. Að sögn Bjarna Hauks eru 20% áhorfenda í salnum yfirleitt Íslendingar. „Það hefur komið mér skemmtilega á óvart hve margir Íslendingar hafa látið sjá sig. Þarna er verið að gera grín að Íslendingum. Við erum náttúrulega mjög spes á margan hátt.“
Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira