Tiger og Obama sigursælir í golfinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2013 07:00 Tiger Woods Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. Með í hollinu voru Jim Crane, eigandi hafnaboltaliðsins Houston Astros, og Ron Kirk, fyrrum borgarstjóri Dallas. Mikil leynd var yfir golfhringnum og gaf skrifstofa Bandaríkjaforseta engar upplýsingar um hann. Tiger mátti augljóslega ekki heldur segja mikið. „Ef hann fer að eyða meiri tíma á golfvellinum þegar forsetatíð hans lýkur þá held ég að hann geti orðið nokkuð góður," sagði Woods í gær. Hann mátti þó segja að hann hefði verið í liði með Obama og þeir hefði unnið þá Crane og Kirk. Woods tekur nú þátt í Match Play-meistaramótinu og spurning hvort hann nái að fylgja eftir góðum hring með forsetanum? Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. Með í hollinu voru Jim Crane, eigandi hafnaboltaliðsins Houston Astros, og Ron Kirk, fyrrum borgarstjóri Dallas. Mikil leynd var yfir golfhringnum og gaf skrifstofa Bandaríkjaforseta engar upplýsingar um hann. Tiger mátti augljóslega ekki heldur segja mikið. „Ef hann fer að eyða meiri tíma á golfvellinum þegar forsetatíð hans lýkur þá held ég að hann geti orðið nokkuð góður," sagði Woods í gær. Hann mátti þó segja að hann hefði verið í liði með Obama og þeir hefði unnið þá Crane og Kirk. Woods tekur nú þátt í Match Play-meistaramótinu og spurning hvort hann nái að fylgja eftir góðum hring með forsetanum?
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira