Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra 25. júní 2013 08:55 Ekki eru lengur seld veiðileyfi í vötnunum tveimur vegna brunans sem varð í Laugardal í fyrra. Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði
Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is
Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Fín veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði