Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði 26. desember 2013 09:17 Flestir fjallvegir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru ófærir. mynd/haraldur Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði á Norðurlandi á níunda tímanum í morgun og að sögn vegagerðarinnar var flóðið nokkuð stórt. Vegurinn er lokaður en unnið er að því að ryðja veginn. Enginn var á ferli þegar flóðið féll. Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla, Súðavíkuhlíð og Eyrarhlíð er lokaður vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur dregið úr vindhraða norðan- og vestanlands í nótt og er veður orðið skaplegra að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Spáð er hvassviðri í dag víða um land og gæti vindhraði náð allt að 20 metrum á sekúndu víða sunnan- og vestanlands. Dregið hefur úr úrkomu á Norðurlandi og Vestfjörðum og dregur það úr hættu á snjóflóðum. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum og var reitur 9 á Ísafirði rýmdur. Atvinnuhúsnæði er á reitnum en engin íbúabyggð. Snjósöfnun hefur verið stöðug að undanförnu í hvassri norðanátt og fylgjast almannavarnir náið með snjóflóðahættu á Vestfjörðum og víðar. Ekki er talin vera snjóflóðahætta yfir byggð. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru ófærir en einnig er ófært um Fróðárheiði. Flateyrarvegur er ófær en gæta þarf sérstakrar varúðar þar vegna snjóflóðahættu. Hálka er á Sandskeiði , Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka er annars víðast hvar á Suðurlandi en þó er flughált í uppsveitum. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Vesturlandi en þó er þungfært á sunnanverðu Snæfellsnesi, ófært er svo á Fróðárheiði og fyrir nes. Á Vatnaleið er þæfingsfærð en unnið er að hreinsun. Á Vestfjörðum er ófært um flesta fjallvegi, þungfært er þó á Mikladal og Hálfdán ásamt skafrenningi. Hálka, snjóþekja eða þæfingur er nokkuð víða á Norðurlandi, ófært er á Víkurskarði og lokað er um Þverárfjall. Ófært er um flesta fjallvegi á Austurlandi eins og er en unnið er að hreinsun á Fjarðarheiði og Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fagradal og Jökuldal. Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði á Norðurlandi á níunda tímanum í morgun og að sögn vegagerðarinnar var flóðið nokkuð stórt. Vegurinn er lokaður en unnið er að því að ryðja veginn. Enginn var á ferli þegar flóðið féll. Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla, Súðavíkuhlíð og Eyrarhlíð er lokaður vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur dregið úr vindhraða norðan- og vestanlands í nótt og er veður orðið skaplegra að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Spáð er hvassviðri í dag víða um land og gæti vindhraði náð allt að 20 metrum á sekúndu víða sunnan- og vestanlands. Dregið hefur úr úrkomu á Norðurlandi og Vestfjörðum og dregur það úr hættu á snjóflóðum. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum og var reitur 9 á Ísafirði rýmdur. Atvinnuhúsnæði er á reitnum en engin íbúabyggð. Snjósöfnun hefur verið stöðug að undanförnu í hvassri norðanátt og fylgjast almannavarnir náið með snjóflóðahættu á Vestfjörðum og víðar. Ekki er talin vera snjóflóðahætta yfir byggð. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru ófærir en einnig er ófært um Fróðárheiði. Flateyrarvegur er ófær en gæta þarf sérstakrar varúðar þar vegna snjóflóðahættu. Hálka er á Sandskeiði , Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka er annars víðast hvar á Suðurlandi en þó er flughált í uppsveitum. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Vesturlandi en þó er þungfært á sunnanverðu Snæfellsnesi, ófært er svo á Fróðárheiði og fyrir nes. Á Vatnaleið er þæfingsfærð en unnið er að hreinsun. Á Vestfjörðum er ófært um flesta fjallvegi, þungfært er þó á Mikladal og Hálfdán ásamt skafrenningi. Hálka, snjóþekja eða þæfingur er nokkuð víða á Norðurlandi, ófært er á Víkurskarði og lokað er um Þverárfjall. Ófært er um flesta fjallvegi á Austurlandi eins og er en unnið er að hreinsun á Fjarðarheiði og Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fagradal og Jökuldal.
Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira