Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði 26. desember 2013 09:17 Flestir fjallvegir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru ófærir. mynd/haraldur Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði á Norðurlandi á níunda tímanum í morgun og að sögn vegagerðarinnar var flóðið nokkuð stórt. Vegurinn er lokaður en unnið er að því að ryðja veginn. Enginn var á ferli þegar flóðið féll. Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla, Súðavíkuhlíð og Eyrarhlíð er lokaður vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur dregið úr vindhraða norðan- og vestanlands í nótt og er veður orðið skaplegra að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Spáð er hvassviðri í dag víða um land og gæti vindhraði náð allt að 20 metrum á sekúndu víða sunnan- og vestanlands. Dregið hefur úr úrkomu á Norðurlandi og Vestfjörðum og dregur það úr hættu á snjóflóðum. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum og var reitur 9 á Ísafirði rýmdur. Atvinnuhúsnæði er á reitnum en engin íbúabyggð. Snjósöfnun hefur verið stöðug að undanförnu í hvassri norðanátt og fylgjast almannavarnir náið með snjóflóðahættu á Vestfjörðum og víðar. Ekki er talin vera snjóflóðahætta yfir byggð. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru ófærir en einnig er ófært um Fróðárheiði. Flateyrarvegur er ófær en gæta þarf sérstakrar varúðar þar vegna snjóflóðahættu. Hálka er á Sandskeiði , Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka er annars víðast hvar á Suðurlandi en þó er flughált í uppsveitum. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Vesturlandi en þó er þungfært á sunnanverðu Snæfellsnesi, ófært er svo á Fróðárheiði og fyrir nes. Á Vatnaleið er þæfingsfærð en unnið er að hreinsun. Á Vestfjörðum er ófært um flesta fjallvegi, þungfært er þó á Mikladal og Hálfdán ásamt skafrenningi. Hálka, snjóþekja eða þæfingur er nokkuð víða á Norðurlandi, ófært er á Víkurskarði og lokað er um Þverárfjall. Ófært er um flesta fjallvegi á Austurlandi eins og er en unnið er að hreinsun á Fjarðarheiði og Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fagradal og Jökuldal. Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði á Norðurlandi á níunda tímanum í morgun og að sögn vegagerðarinnar var flóðið nokkuð stórt. Vegurinn er lokaður en unnið er að því að ryðja veginn. Enginn var á ferli þegar flóðið féll. Vegurinn um Ólafsfjarðarmúla, Súðavíkuhlíð og Eyrarhlíð er lokaður vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur dregið úr vindhraða norðan- og vestanlands í nótt og er veður orðið skaplegra að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Spáð er hvassviðri í dag víða um land og gæti vindhraði náð allt að 20 metrum á sekúndu víða sunnan- og vestanlands. Dregið hefur úr úrkomu á Norðurlandi og Vestfjörðum og dregur það úr hættu á snjóflóðum. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi vegna snjóflóða á norðanverðum Vestfjörðum og var reitur 9 á Ísafirði rýmdur. Atvinnuhúsnæði er á reitnum en engin íbúabyggð. Snjósöfnun hefur verið stöðug að undanförnu í hvassri norðanátt og fylgjast almannavarnir náið með snjóflóðahættu á Vestfjörðum og víðar. Ekki er talin vera snjóflóðahætta yfir byggð. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum og Austfjörðum eru ófærir en einnig er ófært um Fróðárheiði. Flateyrarvegur er ófær en gæta þarf sérstakrar varúðar þar vegna snjóflóðahættu. Hálka er á Sandskeiði , Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka er annars víðast hvar á Suðurlandi en þó er flughált í uppsveitum. Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Vesturlandi en þó er þungfært á sunnanverðu Snæfellsnesi, ófært er svo á Fróðárheiði og fyrir nes. Á Vatnaleið er þæfingsfærð en unnið er að hreinsun. Á Vestfjörðum er ófært um flesta fjallvegi, þungfært er þó á Mikladal og Hálfdán ásamt skafrenningi. Hálka, snjóþekja eða þæfingur er nokkuð víða á Norðurlandi, ófært er á Víkurskarði og lokað er um Þverárfjall. Ófært er um flesta fjallvegi á Austurlandi eins og er en unnið er að hreinsun á Fjarðarheiði og Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fagradal og Jökuldal.
Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira